Frystitogarar árið 2020.nr.3

Listi númer 3.


Nokkrir togarar koma með afla á þennan lista

Kleifaberg RE 444 tonn í einni og er kominn á toppinn,

Arnar HU  603 tonní 1

Hrafn Sveinarjarnarson GK 620 tonní 1

Júlíus Geirmundsson ÍS 509 tonn í einni löndun sem er  nú eiginelga fullfermi hjá þeim,


Júlíus Geirmundsson ÍS mynd Sigurður Bergþórsson



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 4 Kleifaberg RE 1618.6 3 655.4
2 1 Höfrungur III AK 1258.1 2 855.7
3 2 Sólberg ÓF 1251.2 1 1251.2
4 8 Arnar HU 1250.6 2 647.9
5 3 Örfirsey RE 1182.5 2 599.2
6 11 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1125.7 2 620.1
7 12 Júlíus Geirmundsson ÍS 883.1 2 509.1
8 5 Gnúpur GK 831.1 2 481.9
9 6 Tómas Þorvaldsson GK 10 757.8 1 757.8
10 7 Vigri RE 672.1 1 672.1
11 9 Blængur NK 620.8 1 620.8
12 10 Baldvin Njálsson GK 590.8 1 590.8