Frystitogarar árið 2021.nr.1

Listi númer 1.


Ræsum listann fyrir árið 2021.  2 togarar eru komnir með yfir 1000 tonna afla

Vigri RE og Baldvin Njálsson RE báðir komnir með 2 landanir


Vigri RE mynd Halli Hjálmarsson


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1
Sólberg ÓF 1246.0 1 1247
2
Vigri RE 1086.0 2 693
3
Höfrungur III AK 800 1 800
4
Tómas Þorvaldsson GK 10 794.0 1 794
5
Baldvin Njálsson GK 768.0 2 521
6
ARnar HU 715.0 1 715
7
Guðmundur í Nesi RE 605.0 1 605
8
Örfirsey RE 536.0 1 536
9
Hrafn Sveinbjarnarsson GK 477.0 1 477
10
Júlíus Geirmundsson ÍS 465.0 1 465