Frystitogarar árið 2021.nr.6

Listi númer 6.


Allir frystitogararnir með afla á þennan lista og allir komnir yfir 4 þúsund tonna afla  nema 3 togarar

Baldvin Njálsson GK var aflahæstur á þennan lista með risalöndun.  enn togarinn kom í land með 981 tonn og af því var ufsi 

452 tonn og ýsa 324 tonn.  

með þessari risalöndun þá fór togarinn úr 8 sætinu og í það 3

Sólberg ÓF 791 tonní 1

Vigri RE 495 tonn í 1

Örfirsey RE 671 tonní 2

ARnar HU 833 tonní 1

Tómas Þorvaldsson gK 669 tonní 1

Hrafn Sveinbjarnarsson GK 688 tonní 1

Guðmundur í Nesi RE 762 tonní 2

Blængur NK 517 tonní 1

Júlíus Geirmundsson ÍS 572 tonní 2

Höfrungur iII AK 539 tonní í 2.  

Baldvin Njálsson GK mynd Hólmgeir Austfjörð




Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 5726.9 5 1765
2 2 Vigri RE 4885.3 9 789
3 8 Baldvin Njálsson GK 4368.7 9 981
4 4 Örfirsey RE 4334.4 6 1589
5 7 ARnar HU 4305.1 6 934
6 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 4264.6 6 817
7 6 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 4234.1 6 777
8 3 Höfrungur III AK 4207.5 9 800
9 9 Guðmundur í Nesi RE 3510.9 8 605
10 10 Blængur NK 3181.7 5 815
11 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 2699.9 8 481