Frystitogarar árið 2021.nr.8

Listi númer 8.


þrír togarar á þessum lista komu með afla úr Barnetshafinu.  

Blængur NK ,kom með 795 tonn

Vigri RE 1026 tonn

og Örfrisey RE 1245 tonn og síðan landaði aftur rúmum 600 tonnum 

og því alls 1845 tonní 2 og náði þar með  í annað sætið

Sólberg ÓF 1114 tonní 1

Höfrungur III AK 926 tonní 2

Tómas Þorvaldsson GK 743 tonní 1

Hrafn Sveinbjarnarsson GK 791 tonní 1

Júlíus Geirmundsosn ÍS 641 tonní 1

Örfirsey RE mynd Jóhann Ragnarsson



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 8154.1 7 1765
2 7 Örfirsey RE 6179.7 8 1589
3 2 Höfrungur III AK 6096.1 13 800
4 5 Vigri RE 5912.0 10 1026
5 3 Tómas Þorvaldsson GK 5819.2 8 817
6 4 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 5758.9 8 791
7 8 ARnar HU 5238.5 7 934
8 6 Baldvin Njálsson GK 4368.7 9 981
9 9 Guðmundur í Nesi RE 4211.1 9 701
10 11 Blængur NK 3976.7 6 815
11 10 Júlíus Geirmundsson ÍS 3945.3 11 641