Frystitogarar árið 2022.nr.11

Listi númer 11.



Það stefnir greinilega í að það verði slagur um hver verður aflahæsti frystitogarinn árið 2022 því núna eru þrír togarar 

komnir yfir 5 þúsund tonnin og Vigri RE var með 400 tonn í 1 og með því komin yfir 6 þúsund tonnin 

Örfrisey RE 1188 tonn í 2 

Sólborg RE 581 tonn í 1

Blængur NK 542 tonn í 1

Hrafn SVeinbjarnarson GK 396 tonn í1 


blængur NK mynd Vigfús Markússon




Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 2 Vigri RE 6066.4 11 855.6
2 1 Sólberg ÓF 5728.4 5 1369.2
3 3 Örfirsey RE 5643.8 9 1331.1
4 4 Sólborg RE 27 4792.5 6 1039.5
5 6 ARnar HU 4394.2 7 869
6 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 4333.7 9 719
7 7 Blængur NK 3831.4 6 1183
8 8 Baldvin Njálsson GK 3033.6 6 873
9 9 Tómas Þorvaldsson GK 10 2944.5 4 848
10 10 Guðmundur í Nesi RE 2925.4 6 594.1
11 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 2584.5 10 546