Frystitogarar árið 2022.nr.13

Listi númer 13.


Það er orðið ljóst að slagurinn um hvaða togari væri aflahæstur árið 2022 er á milli Vigra RE og Sólbergs ÓF 

Sólberg ÓF var með 1266 tonn eftir 34 daga á veiðum eða um 37 tonn á dag.

Vigri RE var með 940 tonn eftir 30 daga á veiðum eða um 31 tonn á dag

Aflasamsetning skipanna var mjög ólík,  Sólberg ÓF var mest með 747 tonn af þorski.

en Vigri RE var með 320 tonn af karfa, 264 tonn af ufsa og 110 tonn af gullaxi

Örfrisey RE 894 tonn í 1

Sólborg RE 870 tonn í 1


Sólberg ÓF mynd Haukur Sigtryggur




Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 2 Sólberg ÓF 8052.9 7 1369.2
2 1 Vigri RE 7898.7 13 940.1
3 3 Örfirsey RE 6537.6 10 1331.1
4 4 Sólborg RE 27 6217.5 8 1039.5
5 5 ArnarHU 5304.9 9 869.0
6 7 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 4984.3 8 719.0
7 8 Blængur NK 4500.4 8 1183.0
8 6 Baldvin Njálsson GK 4433.8 7 1400.1
9 9 Guðmundur í Nesi RE 3673.2 7 747.8
10 10 Júlíus Geirmundsson ÍS 3531.4 12 546.0
11 11 Tómas Þorvaldsson GK 10 2944.5 4 848.0