Frystitogarar árið 2022.nr.2

Listi númer 2.


Núna hafa öll skipin landað afla nema Hrafn SVeinbjarnarson GK, enn hann er búinn að vera á Akureyri í breytingum 

á kælikerfi.  er kominn á veiðar og mun líklega landa í febrúar lok eða í byrjun mars

3 togarar ná yfir 800 tonna löndun og Sólberg ÓF byrjar á toppnum og kemur kanski ekki á óvart með 1369 tonna löndun 

Arnar HU 828 tonn og Sólborg RE 695 tonn,


Sólberg ÓF mynd Guðmundur St Valdimarsson

Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1
Sólberg ÓF 1369.8 1 1369.2
2
Vigri RE 855.6 1 855.6
3
ARnar HU 828.6 1 828.6
4
Sólborg RE 27 695.1 1 695.1
5
Tómas Þorvaldsson GK 10 687.2 1 687.2
6
Guðmundur í Nesi RE 581.1 1 581.1
7
Baldvin Njálsson GK 257.4 2 185.1
8
Örfirsey RE 244.1 2 208.8
9
Júlíus Geirmundsson ÍS 239.4 3 97.2
10
Blængur NK 199.5 1 199.5