Frystitogarar árið 2023 númer 11

Listi númer 11.


fimm frystitogarar komnir yfir fimm þúsund tonna afla

Vigri RE með 830 tonn í einni löndun 
Örfrisey RE 788 tonn í 1
Arnar HU 873 tonn í 1
Tómas Þorvaldsson GK 714 tonn í 1

Guðmundur í NEsi RE 762 tonn í 1 og athygli vekur að karfi var uppistaðan í aflanum ekki grálúða eins og 
togarinn hefur mest verið að veiða af

Baldvin Njálsson GK kom til Akureyrar með 496 tonn, og fór síðan í slipp þar

Júlíus Geirmundsson ÍS kom með langstærstu löndun sína á þessu ári, fullfermi og vel það

var með 691 tonn og var ufsi uppistaðn í aflanum eða um 320 tonn,


július Geirmundsson ÍS mynd Siddi Árna



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 8275.9 7 1437.6
2 2 Vigri RE 7798.5 11 1367.8
3 3 Örfirsey RE 6520.6 9 1174.2
4 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 5352.5 9 766.6
5 6 Guðmundur í Nesi RE 5007.1 9 761.7
6 4 Blængur NK 4723.6 6 908.8
7 7 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 4332.8 9 635.1
8 10 Arnar HU 4178.2 7 873.5
9 8 Baldvin Njálsson GK 4068.1 8 821.1
10 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 3959.8 8 690.7
11 9 Snæfell EA 310 3325.6 6 701.6