Frystitogarar árið 2023.nr.1
Listi númer 1.
frá 1-1-2023 til 9-2-2023
við bjóðum velkominn nýtt skip á þennan lista og er það grænlenski togarinn Ilivileq, sem landar ansi miklum hluta af afla sínum á íslandi,
eins og sést þá byrjar skipið gríðarlega vel, 2177 tonn í 31 dags túr, og aðeins 28 veiðidaga. sem gerir 77,7 tonn á dag
af íslensku togurunum þá byrjar Sólberg ÓF hæstur,
nokkrir togarar voru ekki komnir með afla inn þegar þessi list var gerður t.d Snæfell EA, Blængur Nk og Sólborg RE
Sólberg ÓF mynd Guðmundur St Valdimarsson
Sæti | Áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest |
1 | Ilivileq GR 2-201 | 2177.9 | 1 | 2177.1 | |
2 | Sólberg ÓF | 936.9 | 1 | 936.9 | |
3 | Örfirsey RE | 861.1 | 1 | 861.1 | |
4 | Vigri RE | 813.2 | 1 | 813.7 | |
5 | Baldvin Njálsson GK | 781.1 | 1 | 781.1 | |
6 | Hrafn Sveinbjarnarsson GK | 635.1 | 1 | 635.1 | |
7 | Arnar HU | 565.8 | 1 | 565.8 | |
8 | Guðmundur í Nesi RE | 563.4 | 1 | 563.4 | |
9 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 533.8 | 1 | 533.8 | |
10 | Júlíus Geirmundsson ÍS | 450.8 | 1 | 450.5 |