Frystitogarar árið 2023.nr.10
Listi númer 10.
Það lítur út fyrir að Sólberg ÓF og Vigri RE ætli sér að stinga af núna árið 2023
Báðir voru með fullfermi og vel það
Sólberg ÓF með 1437 tonn í 1
og Vigri RE 1368 tonn í einni löndun , Báðir komnir með töluvert forskot á næstu togara
Örfrisey RE 637 tonn í 1
Blængur NK 827 tonn í 1
Guðmundur í Nesi RE 697 tonn í 1 og athygli vekur að mest var að karfa í aflanum eða um 360 tonn,
enn ekki grálúða eins og er oftast hjá Guðmundi í Nesi RE
Júlíus Geirmundsson ÍS 515 tonn í 1 sem er stærsta löndun togarans núna í ár
Guðmundur í Nesi RE Mynd Bergþór Gunnlaugsson
Sæti | Áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest |
1 | 1 | Sólberg ÓF | 8275.9 | 7 | 1437.6 |
2 | 2 | Vigri RE | 6968.2 | 10 | 1367.8 |
3 | 3 | Örfirsey RE | 5732.2 | 8 | 1174.2 |
4 | 8 | Blængur NK | 4723.6 | 6 | 908.8 |
5 | 4 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 4637.9 | 8 | 766.6 |
6 | 7 | Guðmundur í Nesi RE | 4245.3 | 8 | 697.2 |
7 | 5 | Hrafn Sveinbjarnarsson GK | 3759.9 | 8 | 635.1 |
8 | 6 | Baldvin Njálsson GK | 3572.2 | 7 | 821.1 |
9 | 9 | Snæfell EA 310 | 3325.6 | 6 | 701.6 |
10 | 11 | Arnar HU | 3305.2 | 6 | 716.4 |
11 | 10 | Júlíus Geirmundsson ÍS | 3269.1 | 7 | 514.5 |