Frystitogarar árið 2023.nr.12

Listi númer 13.



Fleiri tölur að koma inn fyrir skipin sem lönduðu fyrir kvótaáramótin

Snæfell EA með 647 tonn í 1

og Blængur NK með fullfermi eða 1193 tonn í einni löndun, og með því kominn í 4 sætið og um 5700 tonna afla.


Blængur NK mynd Vigfús Markússon

Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 8275.9 7 1437.6
2 2 Vigri RE 7798.5 11 1367.8
3 3 Örfirsey RE 6520.6 9 1174.2
4 6 Blængur NK 5671.5 7 1192.7
5 4 Tómas Þorvaldsson GK 10 5352.5 9 766.6
6 5 Guðmundur í Nesi RE 5007.1 9 761.7
7 7 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 4332.8 9 635.1
8 8 Arnar HU 4178.2 7 873.5
9 9 Baldvin Njálsson GK 4068.1 8 821.1
10 11 Snæfell EA 310 3973.2 7 701.6
11 10 Júlíus Geirmundsson ÍS 3959.8 8 690.7