Frystitogarar árið 2023.nr.5

Listi númer 5.


Mjög lítill munur á Vigra RE og Sólbergi ÓF.  Vigri RE var með 463 tonn  í 1, og þar með ekki nema um 37  tonnum á eftir Sólbergi ÓF

Hrafn SVeinbjarnarson GK 561 tonní 2
Tómas Þorvaldsson GK 767 tonn í 1
guðmundur í Nesi RE 539 tonn í 1
Snæfell EA 702 tonn í 1
Arnar HU 534 tonn í 1


Snæfell EA mynd Gísli Reynisson 

Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 3161.9 3 1215.9
2 2 Vigri RE 3124.3 5 813.7
3 4 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 2902.6 6 635.1
4 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 2638.6 4 766.6
5 3 Baldvin Njálsson GK 2251.6 3 821.1
6 6 Guðmundur í Nesi RE 2092.6 4 563.4
7 8 Örfirsey RE 2035.6 2 1174.2
8 11 Snæfell EA 310 1906.5 3 701.6
9 10 Arnar HU 1656.1 3 565.8
10 9 Blængur NK 1517.3 2 768.4
11 7 Júlíus Geirmundsson ÍS 1305.3 3 450.5