Frystitogarar árið 2023.nr.8

Listi númer 8.


Þónokkrir togarar eru að eltast við grálúðuna. eins og til dæmis Guðmundur í Nesi RE.  Baldvin Njálsson GK

og Júlíus Geirmundsson ÍS 

Júlíus Geirmundsson ÍS kom með fullfermi eða 507 tonn í einni löndun og er þetta stærsta löndun togarans í ár.

Sólberg ÓF 1156 tonn í einni löndun 

Vigri RE 444 tonn í 1
Blængur NK 764 tonn í 1


Július Geirmundsson ÍS mynd Siddi Árna


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 2 Sólberg ÓF 5512.8 5 1215.9
2 1 Vigri RE 4968.2 8 813.7
3 3 Örfirsey RE 4447.5 6 1174.2
4 4 Tómas Þorvaldsson GK 10 3511.1 6 766.6
5 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 3304.5 7 635.1
6 7 Baldvin Njálsson GK 3241.8 6 821.1
7 6 Guðmundur í Nesi RE 3017.1 6 563.4
8 11 Blængur NK 2987.4 4 768.4
9 8 Snæfell EA 310 2900.1 5 701.6
10 10 Júlíus Geirmundsson ÍS 2754.5 6 507.1
11 9 Arnar HU 2675.6 5 716.4