Frystitogarar árið 2024.nr.1

Listi númer 1.


Fyrsti frystitogara listi ársins 2023

og rétt er að hafa í huga að Snæfell EA og Guðmundur í NEsi RE voru báðir með löndun sem er skráð eftir áramótinn

enn báðar þær landanir sem og aflaverðmætið sem var birt hérna á AFlafrettir.is

er inná árinu 2023

enn annars,  þrír togarar byrja með yfir eitt þúsund tonna afla

og Blængur NK byrjar árið 2024, vægast sagt ansi vel

byrja á toppnum,  


Blængur NK mynd Síldarvinnslan



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 4 Blængur NK 1161.6 2 733.5
2 1 Sólberg ÓF 1110.3 1 1110.1
3 12 Sólborg RE 27 1055.6 2 687.1
4 2 Vigri RE 936.6 1 936.3
5 10 Baldvin Njálsson GK 765.1 1 765.1
6 9 Júlíus Geirmundsson ÍS 704.7 2 367.2
7 8 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 653.2 1 653.1
8 6 Arnar HU 650.2 1 650.2
9 11 Snæfell EA 310 559.1 1 559.1
10 3 Örfirsey RE 457.9 1 457.9
11 7 Guðmundur í Nesi RE 406.2 1 406.1