Frystitogarar árið 2024.nr.11

Listi númer 11



Vigri RE með 669 tonn í einni löndun og þar með kominn yfir 10 þúsund tonna afla

líklegast þá mun aðeins einn togari ná yfir 10 þúsund tonnin og það er Sólborg RE 
Blængur NK 769 tonn í 1
Baldvin Njálsson GK 645 tonn í 1
Hrafn Sveinbjarnarsson GK 548 tonn í 1

Guðmundur í Nesi RE 663 tonn í einni löndun 
Tómas Þorvaldsson GK 737 tonn í 1
Þerney RE 762 tonn í 1


Vigri RE mynd Ársæll Baldvin


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 12070.2 11 1466.7
2 3 Vigri RE 10296.1 16 936.3
2 2 Sólborg RE 27 9790.5 17 1031.3
4 4 Blængur NK 8543.8 11 933.8
5 5 Baldvin Njálsson GK 8269.1 11 1006.4
6 6 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 7906.1 14 748.3
7 7 Guðmundur í Nesi RE 6922.8 13 663.2
8 8 Tómas Þorvaldsson GK 10 6588.6 9 851.6
10 10 Þerney RE 1 5867.4 7 1282.1
9 9 Arnar HU 5223.8 8 731.3
11 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 5193.5 11 694.1
12 12 Snæfell EA 310 4499.5 9 765.3
13 13 Örfirsey RE 1321.8 3 457.9