Frystitogarar árið 2024.nr.8

Listi númer 8


Sólberg ÓF með 681 tonn og kominn yfir 9 þúsund tonnin

Sólborg RE 608 tonn í 1 og kominn yfir 8 þúsund tonna afla
Guðmundur í NEsi RE 603 tonn í 1
Tómas Þorvaldsson GK 658 tonní 1

Þerney RE 1324 tonn í 2 löndunum 


Þerney RE mynd Magnús Jónsson


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Sólberg ÓF 9298.9 9 1309.2
2 2 Vigri RE 8199.8 13 936.3
3 3 Sólborg RE 27 8030.6 13 1031.3
4 4 Blængur NK 6093.5 8 933.8
5 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6030.4 11 748.3
6 6 Baldvin Njálsson GK 5813.1 8 922.4
7 8 Guðmundur í Nesi RE 5580.5 10 621.3
8 7 Arnar HU 5223.8 8 731.3
9 9 Tómas Þorvaldsson GK 10 5011.6 7 851.6
10 10 Snæfell EA 310 4151.1 8 765.3
11 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 3856.5 8 694.1
12 12 Þerney RE 1 3619.8 4 1282.1
13 13 Örfirsey RE 1321.9 3 457.9




Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso