Frystitogarar árið 2025.nr.7
Listi númer 7
Einn frystitogari kominn yfir 10 þúsund tonn afla
og er það Þerney RE sem landaði 1030 tonnum í einni löndun
reyndar þarf að hafa í huga að skipið er búið að veiða 3338 tonn af gullaxi og 3620 tonn af makríl
Sólberg ÓF kom enn og aftur með fullfermi var með 1182 tonn í einni löndun
og Baldvin Njálsson GK kom aftur með yfir 1000 tonn, núna landaði togarinn 1052 tonnum
og var ýsa uppistaðan í aflanum eða um 490 tonn,
Blængur NK 760 tonn í 1 og fór síðan í slipp í Reykjavík
Hrafn Sveinbjarnarsson GK 689 tonn
Tómas Þorvaldsson GK 841 tonn í
Guðmundur í Nesi RE 456 tonn en þar mest af grálúðu

Guðmundur í NEsi RE mynd Jón Páll Ásgeirsson
Sæti | Áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest |
1 | 1 | Þerney RE 1 | 10907.6 | 15 | 1029.7 |
2 | 2 | Sólberg ÓF | 9840.2 | 8 | 1552 |
3 | 5 | Baldvin Njálsson GK | 7315.9 | 8 | 1051.6 |
4 | 3 | Sólborg RE 27 | 6945.3 | 11 | 961.8 |
5 | 8 | Blængur NK | 6235.6 | 8 | 971.2 |
6 | 9 | Hrafn Sveinbjarnarsson GK | 5840.9 | 11 | 724.6 |
7 | 4 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 5769.7 | 7 | 936.9 |
8 | 6 | Guðmundur í Nesi RE | 5367.9 | 10 | 575.6 |
9 | 10 | Arnar HU | 5053.3 | 9 | 1045.8 |
10 | 12 | Snæfell EA 310 | 4196.1 | 8 | 565.5 |
11 | 11 | Júlíus Geirmundsson ÍS | 3955.9 | 9 | 617.3 |
12 | 7 | Vigri RE | 3067.9 | 6 | 764.8 |