Frystitogarar í Færeyjum
Í Færeyrjum eru ekki margir frystitogarar
þeir eru aðeins 4 og af þeim þá voru 3 þeirra í fullri útgerð allt árið
Sjúrðarberg landaði 874,4 tonnum af fiski
En það má geta þess að þessi togari fékk þetta nafn í ágúst árið 2020, en hann hét áður
Dorado, þar áður Polonus og þar á undan Akraberg. Togarinn er í eigu eins af dótturfélögum sem Samherji ehf á hlut í
hinir þrír hafa allir fiskað yfir 8 þúsund tonn árið 2020,
Enniberg er númer 3 með 8128 tonn og af því er 6400 tonn af karfa og 818 tonn af rækju

Enniberg Mynd Frode Adolfsen
Gadus er númer 2 og hefur landað 8540 tonn og af því er þorskur 7780 tonn

Gadus mynd ljósmyndari ókunnur
og Akraberg er efstur með 9320 tonn, og af því er Þorskur 7630 tonn og rækja 701 tonn.

Akraberg mynd Mats nymberg
ÉG vil svo minna alla á að fara inná könnunina um aflahæstu bátanna árið 2020.