Frystitogarar nr.11,2018

Listi númer 11.


Ekki mörg skip sem landa afla á þennan lista,m

Baldvín Njálsson GK var þó með 288 tonn eftir aðeins 8 daga á veiðum eða 36 tonn á dag,

Hrafn Sveinbjarnarsson GK kom með 649 tonn í einni löndun,

OG eins og sést þa´eru núna 6 togarar komnir yfir 8 þúsund tonnin og má segja að það eigi nokkrir togarar möguleika á að ná yfir 10 þúsund tonnin eins og Sólberg ÓF og Kleifaberg RE eru báðir komnir í,


Baldvin Njálsson GK mynd Vigfús Markússon


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Sólberg ÓF 10060,5 10 1797
2 2 Kleifaberg RE 9924,8 16 1262
3 3 Vigri RE 8486,5 11 1104
4 4 Baldvin Njálsson GK 8460,9 17 732
5 6 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 8395,6 15 862 1074
6 8 Örfirsey RE 8091,9 13 1048
7 7 Gnúpur GK 7951,6 16 725 863
8 5 Höfrungur III AK 7779,1 12 627
9 9 Arnar HU 6797,1 9 935
10 11 Guðmundur í Nesi RE 6153,5 11 646 1651
11 10 Blængur NK 5762,1 11 1505
12 12 Brimnes RE 4857,7 10 684
13 13 Júlíus Geirmundsson ÍS 4575,3 12 542