Frystitogarar nr.12,,2018

Listi númer 12.


Sá gamli er seigur , Kleifaberg RE va rmeð 708 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn

og er þar með aflahæstur frystitogaranna á landinu. 

Vigri RE færist nær 10 þúsund tonnunum og kom með 681 tonní 1

Örfirsey RE 392 tonn´æi 2

Baldvin Njálsson GK 288 tonn í 1

og Júlíus Geirmundsson ÍS er kominn á veiðar og búin að landa og kom með 443 tonn í einni löndun,


Kleifaberg RE mynd Anna Kristjánsdóttir


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 2 Kleifaberg RE 10632 17 1262
2 1 Sólberg ÓF 10060 10 1797
3 3 Vigri RE 9168 12 1104
4 6 Örfirsey RE 8484 14 1048
5 4 Baldvin Njálsson GK 8461 17 732
6 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 8396 15 862 1074
7 8 Höfrungur III AK 8302 13 627
8 7 Gnúpur GK 8241 17 725 863
9 9 Arnar HU 7581 10 935
10 10 Guðmundur í Nesi RE 6153 11 646 1651
11 11 Blængur NK 5762 11 1505
12 13 Júlíus Geirmundsson ÍS 5018 13 542
13 12 Brimnes RE 4857 10 684