Fullfermi hjá Kaldbak EA í Noregi,,2018
Núna er áhöfnin á Kaldbak EA farin aftur norður í Barnetshafið enn togarinn fór þangað fyrr í vetur og gekk nokkuð vel hjá þeim,
Þeir lönduðu í Noregi núna 18 maí og komu þá með fullfermi þangað.
alls var landað úr skipinu 240,4 tonnum þar sem að þorskur var 220 tonn,
Þennan afla fékk Kaldbakur EA á 5 veiðidögum eða um 48 tonn á dag.
Þess má geta að annar Samherjatogari Snæfell EA fór nokkuð oft í Barnetshafið og náði mest að koma með um 304 tonn í land eftir veiðiferð þangað.
Kaldbakur EA mynd Bryjnar Arnarsson