Fullfermi hjá Sturlu GK,,2018

Línubátar í febrúar. nr.3


Haugasjór og leiðinda brælur enn línubátarnir láta það ekkert stoppa sig hafa veiða og veiða

Sturla GK kom með fullfermi til Grindavíkur 132 tonn eftir um 5 daga á veiðum,  það gerir um 26 tonn á dag.  

Uppistaðan í aflanum var þorskur um 96 tonn,

Með þessum afla þá fór báutrinn á toppinn,

Enn hann var ekki eini báturinn sem yfir 100 tonnin komst

því að Páll Jónsson GK kom með 112 tonní 1

og Jóhanna Gísladóttir GK kom með 107 tonn í einni löndun 

Kristín GK kom líka með fullfermi 102 tonn í einni löndun 



Sturla GK mynd Guðjón Frímann Þórunnarsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 9 Sturla GK 12 214.2 2 132.0 Grindavík
2 6 Páll Jónsson GK 7 201.8 2 112.1 Grindavík
3 5 Jóhanna Gísladóttir GK 557 198.2 2 107.2 Grindavík
4 1 Valdimar GK 195 193.9 3 85.8 Grindavík
5 8 Kristín GK 457 187.6 2 102.4 Grindavík
6 3 Tjaldur SH 270 175.9 3 63.0 Rif
7 4 Örvar SH 777 145.3 3 54.3 Rif
8 7 Núpur BA 69 138.9 3 51.6 Patreksfjörður
9 2 Anna EA 305 133.3 2 133.3 Hafnarfjörður, Neskaupstaður
10
Fjölnir GK 157 130.8 1 130.8 Grindavík
11 12 Grundfirðingur SH 24 109.3 2 59.4 Grundarfjörður
12 14 Sighvatur GK 357 70.8 1 70.8 Hafnarfjörður
13 10 Hrafn GK 111 65.0 3 42.6 Grindavík
14 13 Hörður Björnsson ÞH 260 62.1 2 61.5 Húsavík, Raufarhöfn
15 11 Tómas Þorvaldsson GK 10 52.8 1 52.8 Hafnarfjörður
16
Rifsnes SH 44 44.2 1 44.2 Rif