Fyrrum Oddeyrin EA kominn yfir 10.000 tonn

Núna er nýjasti listinn yfir afla togaranna í Noregi kominn hérna á aflafrettir


og nokkuð gott ár hjá þeim í Noregi, alls hafa 13 togarar veitt yfir 9 þúsund tonninj og það gæti farið svo að allir þessir myndir 

fara yfir 10 þúsund tonnin þegar árið er liðið,
6 togarar hafa veitt yfir 10 þúsund tonnin 

og stór hluti af þessum skipum er að heilfrysta fiskinn, 

einn af þeim sem er kominn yfir 10 þúsund tonnin er togari sem átti sér sögu hérna á Íslandi,

Oddeyrin EA 210 kom til landsins árið 2007 og var við veiðar hér við land í 10 ár, enn var seldur til Noregs

og heitir þar Kagtind II,  

núna hefur þessi togari náð að veiða yfir 10 þúsund tonnin og er þegar þessi orð eru skrifuð í sæti númer 6,

alls er aflinn hjá skipinu 10432 tonn í 17 löndunum eða 614 tonn í löndun,  stærsta löndunin var 1055 tonn,.

mest af þessum afla eða 3062 tonn er karfi

3020 tonn af þorski

1882 tonn af ýsu

og 1694 tonn af ufsa


Lagtind II mynd Philippe Variot