Fyrsta rækjulöndun á árinu 2021

Jæja þá er loksins byrjað að landa rækju á Íslandi,


enn það er reyndar ekki úthafsrækjubátur 

því sá sem var fyrstur til þess að landa rækju á íslandi núna árið 2021

var Halldór Sigurðsson ÍS frá Ísafirði

hann er að veiðum í Ísafjarðardjúpinu og kom með 6,7 tonn í land í einni löndun 

Þar með er hægt að ræsa rækjulistann fyrir árið 2021




Halldór  Sigurðsson ÍS mynd Kristján Rafn Guðmundsson