Fyrsti báturinn til að veiða makríl,2018

Komið fram í miðjan júlí og stóru uppsjávarskipin eru byjuð að veiða makríl í flottroll,


enn sem komið er þá er enginn bátur á handfæri kominn á makríl.

þó hefur einn bátur verið að fá makríl og það í ansi óvenjulegt veiðarfæri,

netabáturinn Sæþór EA er búinn að vera á veiðum í kringum Héðinsfjörðin fyrir norðan og Sæþór EA hefur komið með smá slatta af makríl núna í síðustu 3 róðrum,

alls samtals 186 kíló.  ´

mest 71 kíló í einni löndun sem meðafli á þorsknetaveiðunum ,


Sæþór EA mynd Magnús Jónsson