Fyrsti togarinn hjá Vísi ehf.

Miklar breytingar í gangi hjá Vísi ehf í Gríndavík,


búið að endurbyggja bæði Sighvat GK og Fjölni GK.  og nýr Páll Jónsson GK

eftir stóð þá Kristín GK en núna er saga þess báts lokið hjá Vísi ehf,

því að búið er að leggja bátnum og heitir hann í dag Steinn GK 65,

í stað þess hefur Vísir ehf leigt í heilt ár 

togaranna Bylgju VE.

og mun togarinn hefja veiðar fyrir Vísi ehf innan tíðar.

þetta vekur nokkra athygli því að Vísir ehf hefur ekki áður gert út togara.

Kristín GK er búinn að vera í eigi Vísi ehf síðan árið 2004 og hefur alla tíð verið mjög fengsæll bátur


Kristín GK mynd Vigfús Markússon 


B ylgja VE mynd Þór Jónsson