Gamli Gísli Súrsson GK kominn með nýtt nafn í Noregi.2017
þeim fjölgar bara áfram íslendingunum í noregi sem eru að fara að róa á bátum,
Gamli Gísli Súrsson GK sem var lengi á Íslandi og fiskaði mjög mikið var seldur til Noregs fyrir nokkrum árum síðan.
núna er báturinn kominn af stað eftir smá stopp og komið ntt nafn á bátinn
heitir báturinn Daddi F-44-BD. og skipstjórinn þar um borð heitir Þorvaldur.
nú þegar er báturinn kominn á listann yfir báta að 15 metrum í noregi í apríl og hefur landað tæpum 9 tonnum í 3 róðrum .
Daddi F-44-BD. áður Gísli Súrsson GK