Gamli Kópur GK kominn yfir 2000 tonna afla í Noregi.
Bátutrinn sem var með skipaskárnúmerið 1063 á Íslandi
er flestum ansi vel kunnur. Þessi bátur var smíðaður árið 1968 í Noregi og hét fyrsti Tálnfirðingur BA
var með því nafni til ársins 1980 þegar að hann var seldur og fékk nafnið Jóhann Gíslason ÁR 41. reyndar var báturinn
aðeins með því nafni í nokkra mánuði því seinna árið 1980 var báturinn seldur
22 ár sem Kópur GK
til Grindavíkur og fékk þar nafnið Kópur GK 175 og var með því nafni alveg til ársins 2002, eða í 22 ár.
fór svo aftur til Tálknafjarðar þegar að hann fékk nafnið Kópur GK 175, endaði svo sögu
sína á Íslandi árið 2016 þegar að hann var skráður Kópur GK 39 í Sandgerði,
Ekki í Brotajárn
öfugt við marga eldri stálbáta á Íslandi sem hafa lokið vinnu sinni á Íslandi og seldir í brotajárn,
þá kaupir Esköy í Noregi bátinn , en Esköy er Norsk fyrirtæki í eigu Íslendinga og byrjaði sinn feril með báti sínum Saga K.
Esköy kaupir bátinn og skírir hann Valdimar H.
Í Noregi er það þannig að stóru línubátarnir sem eru yfir 30 metra langir eru svo til allir að heilfrysta aflann um borð.
en Valdimar H er eini stóri línubáturinn í Noregi sem ekki er að frysta aflann.
heldur er aflanum landað ísuðum eins og gert er á ÍSlandi,
Gott ár núna árið 2020
og núna árið 2020 er alveg óhætt að segja að veiðar á Valdimar H hafi gengið feikilega vel
því núna er aflinn kom yfir 2000 tonnin.
Nákvæmlega þá hefur Valdimar H landað alls 2102,6 tonnum í 39 löndunum eða 54 tonn í löndun
Af þessum afla er þorskur 735 tonn, ýsa 913 tonn, 208 tonn af keilu
Valdimar H mynd Guðni Ölversson