Grásleppa árið 2020. nr.4

Listi númer 4.


Þvílík veiði hjá bátunum og þeim fjölgar mjög mikið núna á þessum lista.  Margir frá Húsavík koma á listann 

og Raufarhöfn kemur  með látum með nýja báta á listann, enn 3 efstu nýju bátarnir eru allir frá Raufarhöfn.,

og það má geta þess að bátarnir Kristrín ÞH og Björn Jónsson ÞH eru með sömu áhöfn.  sem skiptast á að róa bátunum ,

Annars var veiðin virkilega góð á þennan lista og núna eru 3 bátar komnir yfir 40 tonn.

Norðurljós NS heldur toppsætinu og var með 15,3 tonní 5 róðrum og mest 5,1 tonn

Finni NS 14,2 tonní 5

Aþena ÞH 13,9 tonní 5 og mest 5,1 tonn

Ás NS 13,87 tonní 5

Sigurey ST 20 tonní aðeins 4 róðrum og mest 7,5 tonn í einni löndun

Glettingur NS 13,5 tonní 4

Hafey SK 13,8 tonní 4

Steini G SK 12 tonní 4

Hlökk ST 15,4 tonní 3 og mest 5,9 tonn

Herja ST 15,7 tonní 3 og mest 6,1 tonn

Simma ST 12,1 tonní 3

Lukka ÓF 12 tonní 5

Skúli ST 11,6 tonní 3

Bára ST 10 tonní 4 og mest 4,1 tonn

Margir bátar by rja núna sem allir eiga möguleika á toppnum.  t.d Máni ÞH og Nanna Ósk II ÞH.,  Nanna Ósk II byrjar með 6,3 tonn í mest í einni löndun,

Garpur RE byrjar líka vel 8,1 tonní 2 róðrum 

Finni NS Mynd Þorgeir Baldursson






Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2357 Norðurljós NS 40 45,96 16 5,1 Bakkafjörður
2 2 1922 Finni NS 21 41,48 14 4,5 Bakkafjörður
3 3 2436 Aþena ÞH 505 40,23 12 6,2 Húsavík
4 4 1775 Ás NS 78 38,88 15 4,2 Bakkafjörður
5 15 1774 Sigurey ST 22 35,65 11 7,5 Drangsnes
6 5 2711 Særún EA 251 33,36 17 4,4 Árskógssandur
7 9 2666 Glettingur NS 100 31,51 10 4,8 Bakkafjörður
8 6 2147 Natalia NS 90 30,88 16 4,2 Bakkafjörður
9 11 7143 Hafey SK 10 30,54 13 4,4 Sauðárkrókur
10 8 2373 Hólmi NS 56 28,95 15 3,4 Vopnafjörður
11 10 2577 Konráð EA 90 26,58 20 3,6 Grímsey
12 18 2385 Steini G SK 14 26,33 9 5,6 sauðárkrókur
13 7 2243 Rán SH 307 26,18 20 2,3 Ólafsvík
14 13 2866 Fálkatindur NS 99 25,15 10 4,4 Bakkafjörður
15 27 2696 Hlökk ST 66 24,84 7 5,9 Hólmavík
16 14 2069 Blíðfari ÓF 70 24,64 22 2,3 Ólafsfjörður
17 12 2434 Arnþór EA 37 24,59 16 2,2 Dalvík
18 29 2806 Herja ST 166 24,45 7 6,1 Hólmavík
19 17 2125 Fengur ÞH 207 23,52 12 3,4 Grenivík
20 16 2326 Hafaldan EA 190 22,8 20 2,9 Grímsey
21 20 2421 Fannar SK 11 22,54 9 4,2 Sauðárkrókur
22 25 1959 Simma ST 7 22,41 9 5,9 Drangsnes
23 22 7328 Fanney EA 82 21,07 18 2,6 Dalvík
24 19 2091 Magnús Jón ÓF 14 20,68 24 1,9 Ólafsfjörður
25 31 2482 Lukka ÓF 57 20,14 11 4,1 Siglufjörður
26 21 7111 Ágústa EA 16 19,86 19 1,9 Dalvík
27 42 2494 Helga Sæm ÞH 70 19,58 12 3,8 Kópasker
28 26 2328 Manni ÞH 88 19,32 12 4,2 Þórshöfn
29 38 2162 Hólmi ÞH 56 19,31 10 3,6 Þórshöfn
30 24 7161 Sæljón NS 19 18,29 16 2,3 Vopnafjörður
31 41 2754 Skúli ST 75 18,03 7 4,9 Drangsnes
32 32 2820 Benni ST 5 17,22 8 4,8 Drangsnes
33 28 2585 Oddur á nesi ÓF 176 16,72 12 3,5 Siglufjörður
34 40 6952 Bára ST 91 16,59 9 4,1 Drangsnes
35 35 2471 Dagur SI 100 16,59 11 2,7 Siglufjörður
36 30 2358 Guðborg NS 336 16,37 13 2,8 Vopnafjörður
37 33 2579 Mávur SI 96 16,32 12 3,5 Siglufjörður
38 39 7096 Kristleifur ST 82 15,93 11 2,7 Drangsnes
39 23 7067 Hróðgeir hvíti NS 89 15,92 10 2,6 Bakkafjörður
40 43 7427 Fengsæll HU 56 15,68 10 4,3 Skagaströnd
41 37 2461 Kristín ÞH 15 15,12 4 4,1 Raufarhöfn
42 44 2680 Sæfari HU 212 13,94 7 3,9 Skagaströnd
43 34 2339 Garðar ÞH 122 11,91 8 3,6 Þórshöfn
44 56 2110 Júlía SI 62 11,67 9 3,6 Siglufjörður
45 46 2005 Kaldi SK 121 11,45 11 2,6 sauðárkrókur
46
2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 11,25 4 4,4 Raufarhöfn
47 53 2104 Þorgrímur SK 27 11,23 5 4,3 Hofsós
48
2793 Nanna Ósk II ÞH 133 11,01 2 6,3 Raufarhöfn
49
7461 Björn Jónsson ÞH 345 10,92 4 4,4 Raufarhöfn
50 55 1544 Viggó SI 32 10,39 7 3,2 Siglufjörður
51 60 6998 Tryllir GK 600 10,31 6 2,7 Grindavík
52 51 7455 Marvin NS 550 10,23 9 1,8 Vopnafjörður
53 59 2560 Straumur ST 65 9,93 6 2,4 Hólmavík
54
2655 Björn EA 220 9,86 3 4,1 Grímsey
55 49 1765 Kristín Óf 49 9,52 12 1,9 Ólafsfjörður
56 35 7126 Kvikur EA 20 9,23 3 3,9 Kópasker
57 36 2668 Petra ÓF 88 9,21 10 3,1 Ólafsfjörður
58 48 2320 Anna ÓF 83 9,17 15 1,3 Ólafsfjörður
59 45 1909 Gísli KÓ 10 8,95 13 1,9 Reykjavík
60
1920 Máni ÞH 98 8,95 2 4,6 Húsavík
61 57 7223 Jökla ST 200 8,7 8 1,3 Hólmavík
62 47 1764 Særós RE 207 8,56 14 1,5 Reykjavík
63
2018 Garpur RE 148 8,15 2 4,1 Grindavík
64 54 1834 Neisti HU 5 8,09 9 2,5 Reykjavík
65 62 2076 Gunnar KG ÞH 34 8,07 5 2,9 Þórshöfn
66
2656 Toni NS 20 7,86 4 3,3 Kópasker
67
2437 Hafbjörg ST 77 7,66 3 2,8 Hólmavík
68
2783 Ásdís ÞH 136 7,45 3 3,1 Húsavík
69
1803 Stella EA 28 6,83 4 2,1 Kópasker
70
7361 Aron ÞH 105 6,67 2 4,2 Húsavík
71
2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 6,61 3 2,6 Húsavík
72
2379 Nanna Ósk ÞH 333 6,34 2 3,2 Raufarhöfn
73 61 1762 Von GK 175 6,31 4 2,8 Hafnarfjörður
74
1992 Elva Björg SI 84 6,29 4 2,1 Siglufjörður
75
1861 Haförn I SU 42 6,18 3 2,1 Mjóifjörður
76 52 2387 Dalborg EA 317 5,89 11 1 Dalvík
77
7038 Badda SK 113 5,86 2 3,1 Sauðárkrókur
78 50 7076 Hafdís Helga EA 51 5,75 16
dalvík
79
2545 Bergur Sterki HU 17 5,72 3 2,4 Skagaströnd
80 63 6711 Elín NK 12 5,67 7 2,1 Neskaupstaður
81
2112 Von SK 21 5,59 2 3,4 Hofsós
82
7413 Auður HU 94 5,03 3 2,6 Skagaströnd
83 58 6598 Freygerður ÓF 18 4,8 10
Ólafsfjörður
84
7418 Víkingur SI 78 4,59 3 2,3 Siglufjörður
85
6195 Már HU 545 4,49 3 2,2 Skagaströnd
86
6420 Hafþór SU 144 4,14 6 2,1 Neskaupstaður
87
7323 Kristín NS 35 4,06 6 1,3 Bakkafjörður
88
2185 Hjalti HU 313 3,88 3 2,3 Skagaströnd
89
1184 Dagrún HU 121 3,86 1 3,8 Skagaströnd
90
2447 Ósk ÞH 54 3,64 4 1,4 Húsavík
91
2335 Hafdís NS 68 3,55 2 2,1 Vopnafjörður
92
7453 Elfa HU 191 3,25 3 2,2 Skagaströnd
93
6382 Arndís HU 42 3,08 3 1,7 Skagaströnd
94
7243 Dagur ÞH 110 2,97 1 2,9 Þórshöfn
95
7382 Sóley ÞH 28 2,67 2 1,6 Húsavík
96
2588 Þorbjörg ÞH 25 2,63 1 2,6 Raufarhöfn
97
2426 Siggi Bjartar ÍS 50 1,93 2 1,1 Bolungarvík
98
1770 Áfram NS 169 1,69 2
Bakkafjörður
99
6996 Ingi Rúnar AK 35 1,69 1 1,7 Akranes
100 65 6077 Valþór EA 313 1,54 9
dalvík
101 64 2122 Sigurður Pálsson ÓF 8 1,47 4
Ólafsfjörður
102 67 2728 Halla Daníelsdóttir RE 770 1,21 5
Reykjavík
103
2581 Ársæll Sigurðsson HF 80 0.95 1
Hafnarfjörður
104
1785 Ver AK 38 0.58 2
Akranes