Grásleppa árið 2023.nr.3

Listi númer 3

 frá 1-1-2023 til 11-4-2023

núna er mikil fjölgun á bátunum sem eru á grásleppuveiðum og samtals hafa bátarnir veitt um 460 tonn af grásleppu

margir nýir bátar á þessum lista og þeir sjást með því að þeir eru Feitletraðir

þrír bátar komnir yfir 20 tonn og þar af byrjar Hlökk ST með 21,2 tonn í 6 róðrum 

Guðmundur Arnar EA með 13,6 tonn í 10 róðrum og heldur toppsætinu

Helga Sæm ÞH 14,9 tonn í 9 róðrum 

Blíðfari ÓF 14,7 tonn í 9

PEtra ÓF 7,9 toní 6
Addi Afi GK 3,9 tonní 2
ÓSk ÞH 7,4 tonní 6

Kristbjörg SH 1,2 tonn í einni löndun, en hann er fyrsti báturinn frá Stykkishólmi sem hefur grásleppuveiðar.


Kristbjörg SH mynd Gísli Reynisson 


Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2560 Guðmundur Arnar EA 102 26.11 17 2.6 Dalvík
2 2 2494 Helga Sæm ÞH 70 24.92 14 3.3 Kópasker
3
2696 Hlökk ST 66 21.29 6 4.5 Hólmavík
4 4 2711 Særún EA 251 19.71 13 2.1 Árskógssandur
5 21 2069 Blíðfari ÓF 70 15.46 10 3.3 Ólafsfjörður
6
1959 Simma ST 7 13.57 5 4.9 Drangsnes
7
2307 Sæfugl ST 81 13.18 6 3.1 Drangsnes
8
2820 Benni ST 5 13.01 4 5.1 Drangsnes
9 5 2668 Petra ÓF 88 11.82 9 1.6 Ólafsfjörður
10 8 7382 Sóley ÞH 28 11.67 9 2.1 Húsavík
11 3 2678 Addi afi GK 37 11.63 8 1.6 Sandgerði
12
2579 Kóngsey ST 4 11.48 3 4.3 Drangsnes
13
2754 Skúli ST 75 11.42 5 3.9 Drangsnes
14
2733 Von HU 170 9.59 6 2.8 Skagaströnd
15
2125 Fengur ÞH 207 9.46 5 2.9 Dalvík
16 15 2447 Ósk ÞH 54 9.16 9 2.3 Húsavík
17 7 2357 Norðurljós NS 40 8.86 10 1.3 bakkafjörður
18 23 2367 Emilía AK 57 8.71 5 2.3 Akranes
19
7143 Hafey SK 10 8.67 7 2.1 Sauðárkrókur
20 10 1909 Gísli ÍS 22 8.31 12 1.4 Reykjavík
21
1992 Elva Björg SI 84 8.29 8 1.8 Siglufjörður
22 22 1834 Neisti HU 5 7.33 10 1.3 Reykjavík
23 28 2033 Jón Pétur RE 411 7.25 8 2.1 reykjavík
24 12 7076 Hafdís Helga EA 51 7.15 13 1.2 Dalvík
25 6 2657 Elley EA 250 6.82 5 1.3 Grímsey
26
2471 Dagur SI 100 6.57 6 2.4 siglufjörður
27 11 2666 Glettingur NS 100 6.53 5 2.2 Bakkafjörður
28 13 2326 Hafaldan EA 190 6.51 12 1.1 Grímsey
29 16 1986 Ísak AK 67 6.42 5 2.1 Akranes
30
7461 Björn Jónsson ÞH 345 6.38 3 2.6 Raufarhöfn
31 9 2147 Natalia NS 90 6.18 9 1.3 Bakkafjörður
32
7427 Fengsæll HU 56 6.14 4 3.1 Skagaströnd
33
1831 Hjördís SH 36 6.13 5 1.5 Ólafsvík
34 27 2005 Kaldi SK 121 6.13 8 1.3 Sauðárkrókur
35
2256 Guðrún Petrína HU 107 6.1 4 2.1 Skagaströnd
36 17 2106 Sigrún GK 97 6.08 9 1.4 Hafnarfjörður
37 14 1775 Ás NS 78 6.04 6 1.2 Bakkafjörður
38 20 7467 Ísey ÞH 375 6.03 5 1.7 Raufarhöfn
39
2385 Steini G SK 14 5.81 5 1.9 Sauðárkrókur
40
7453 Elfa HU 191 5.61 7 1.1 Skagaströnd
41
2568 Skvettan SK 37 5.48 4 2.3 Sauðárkrókur
42
2540 Alda HU 112 5.3 5 2.4 Skagaströnd
43
2421 Fannar SK 11 5.18 3 1.8 sauðárkrókur
44 18 2068 Gullfari HF 290 4.96 10 1.2 Hafnarfjörður
45
6035 Ísak Örn HU 151 4.46 5 1.6 Skagaströnd
46
2728 Fíi ÞH 11 4.35 4 2.1 Raufarhöfn
47
2320 Anna ÓF 83 4.05 4 1.5 Ólafsfjörður
48 19 2495 Hrönn NS 50 4.03 9
Bakkafjörður
49 24 6474 Bjargfugl RE 55 3.64 12 1.1 Reykjavík
50
1785 Ver AK 38 3.39 4 1.3 Akranes
51
2570 Högni ÍS 155 3.18 4 1.1 Þingeyri
52
7223 Jökla ST 200 3.12 3 2.2 Hólmavík
53
7413 Auður HU 94 3.06 3 1.3 Skagaströnd
54
2458 Vonin NS 41 1.78 3 1.1 bakkafjörður
55
6382 Arndís HU 42 1.74 1 1.7 Skagaströnd
56
6518 Skírnir AK 12 1.38 3
Akranes
57
7040 Kristbjörg SH 84 1.23 1 1.2 Stykkishólmur
58
1922 Finni NS 21 0.93 1
Bakkafjörður
59 26 2387 Dalborg EA 317 0.84 3
Dalvík
60 25 1000 Kristján Aðalsteins GK 345 0.491

Uppsjávarskipin
p.s Margir hafa spurt mig hvort hægt sé að styrkja mig enda sé ég Gísli Reynisson einn um síðuna Aflafrettir.is
jú það er hægt
kt: 200875-3709
bók: 142-15-380889