Grásleppa árið 2023.nr.5.

Listi númer 5.


Margir bátanna eru hættir veiðum og eins og sést þa´er Sæfari BA 110 aflahæsti grásleppubáturinn og sá eini sem yfir 60 tonna afla hefur náð

en það eru tveir nýir bátar sem koma ´listann og báðir þessir bátar geta gert tilkall til toppsætinsins

þetta eru Sigurey ST sem byrjar með látum, 47 tonn í aðeins 9 róðrum og mest 10,5 tonn

og síðan er það Hugrún DA frá Skarðstöð sem hefur hafið veiðar, en báturinn byrjar mjög neðarlega á listanum eða í sæti númer 129.


Heildaraflinn kominn í 2800 tonn


Hugrún DA mynd Gísli Reynisson 

Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn Ath
1 1 6857 Sæfari BA 110 62.39 26 3.2 Patreksfjörður hættur
2 2 2696 Hlökk ST 66 59.46 15 7.1 Hólmavík hættur
3 3 2579 Kóngsey ST 4 53.24 12 7.6 Drangsnes hættur
4 7 2317 Bibbi Jónsson ÍS 65 52.98 21 3.9 Þingeyri
5 4 2811 Fönix BA 123 52.47 13 7.3 Patreksfjörður hættur
6 5 2307 Sæfugl ST 81 51.90 18 4.3 Drangsnes hættur
7 6 2006 Án BA 77 51.08 22 4.1 Patreksfjörður hættur
8 8 2754 Skúli ST 75 48.36 13 5.5 Drangsnes hættur
9 9 1959 Simma ST 7 47.72 14 4.9 Drangsnes hættur
10
1774 Sigurey ST 22 47.10 9 10.5 Drangsnes
11 10 2820 Benni ST 5 46.98 13 6.3 Drangsnes hættur
12 11 2392 Elín ÞH 82 44.98 18 4.9 Dalvík hættur
13 12 7040 Kristbjörg SH 84 44.81 18 4.3 Stykkishólmur hættur
14 13 2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 42.22 16 3.9 Húsavík hættur
15 14 2494 Helga Sæm ÞH 70 41.94 25 3.3 Kópasker hættur
16 15 2570 Högni ÍS 155 41.94 18 4.1 Þingeyri hættur
17 17 2125 Fengur EA 207 39.77 22 2.9 Dalvík hættur
18 16 2560 Guðmundur Arnar EA 102 38.18 27 2.6 Dalvík hættur
19 19 2437 Hafbjörg ST 77 37.05 16 5.2 Hólmavík
20 18 2419 Björgvin SH 129 36.04 13 4.6 Stykkishólmur hættur
21 30 6982 Vala HF 5 35.42 16 3.2 Hafnarfjörður
22 20 2668 Petra ÓF 88 34.93 20 2.7 Ólafsfjörður hættur
23 21 1986 Ísak AK 67 34.91 12 5.9 Akranes hættur
24 29 2390 Hilmir ST 1 34.11 14 5.1 Hólmavík
25 22 1831 Hjördís SH 36 33.43 20 2.3 Ólafsvík hættur
26 23 2558 Héðinn BA 80 32.42 19 2.8 Patreksfjörður hættur
27 24 2426 Siggi Bjartar ÍS 50 32.13 18 2.5 Bolungarvík hættur
28 58 1861 Haförn I SU 42 31.20 19 2.8 Mjóifjörður
29 25 2497 Oddverji SI 76 31.23 20 3.3 Siglufjörður hættur
30 26 2069 Blíðfari ÓF 70 31.23 23 3.3 Ólafsfjörður hættur
31 54 2783 Ásdís ÞH 136 30.81 15 6.1 Húsavík
32 33 2243 Rán SH 307 30.40 24 2.4 Ólafsvík hættur
33 27 2256 Guðrún Petrína HU 107 30.15 13 4.2 Skagaströnd hættur
34 28 2711 Rún EA 351 29.14 20 2.1 Árskógssandur hættur
35 68 6952 Bára ST 91 28.28 11 3.4 Drangsnes
36 31 7382 Sóley ÞH 28 28.09 22 2.1 Húsavík hættur
37 32 2733 Von HU 170 28.08 14 3.5 Skagaströnd hættur
38 34 2421 Fannar SK 11 26.16 15 2.3 sauðárkrókur hættur
39 35 1523 Sunna Líf GK 61 25.59 19 1.8 sandgerði Hættur
40 36 7433 Sindri BA 24 25.49 17 2.4 Patreksfjörður hættur
41 62 7111 Ágústa EA 16 25.24 19 3.6 Dalvík
42 37 2033 Jón Pétur RE 411 25.19 18 2.1 reykjavík hættur
43 38 6610 Báran SI 86 25.11 19 1.8 Siglufjörður hættur
44 39 2728 Fíi ÞH 11 24.89 18 4.1 Raufarhöfn hættur
45 40 1992 Elva Björg SI 84 24.59 24 1.9 Siglufjörður hættur
46 41 2358 Guðborg NS 336 24.52 19 2.1 Bakkafjörður hættur
47 42 7143 Hafey SK 10 23.93 16 2.3 Sauðárkrókur hættur
48 43 2110 Júlía SI 62 23.19 18 2.1 Siglufjörður hættur
49 44 1790 Kambur HU 24 22.39 11 3.7 Skagaströnd hættur
50 45 2617 Dagrún HU 121 21.98 10 3.8 Skagaströnd
51 46 2357 Norðurljós NS 40 21.98 18 2.1 bakkafjörður hættur
52 47 2678 Addi afi GK 37 20.94 16 1.6 Sandgerði hættur
53 48 2447 Ósk ÞH 54 20.51 22 2.3 Húsavík hættur
54 90 2793 Særún EA 251 20.47 17 2.4 Árskógssandur
55 49 1785 Ver AK 38 20.10 17 1.8 Akranes hættur
56 50 1909 Gísli ÍS 22 19.58 21 1.9 Reykjavík hættur
57 51 1666 Svala Dís KE 29 19.55 17 2.7 sandgerði hættur
58 52 2373 Hólmi NS 56 19.47 21 1.4 Vopnafjörður hættur
59 53 1621 Guðrún GK 96 19.42 14 1.6 sandgerði hættur
60 55 7427 Fengsæll HU 56 19.12 14 3.1 Skagaströnd hættur
61 56 1834 Neisti HU 5 19.11 19 2.1 Reykjavík hættur
62 57 2147 Natalia NS 90 18.93 18 1.9 Bakkafjörður hættur
63 59 2385 Steini G SK 14 18.84 15 2.1 Sauðárkrókur hættur
64 60 2005 Kaldi SK 121 18.34 20 2.1 Sauðárkrókur hættur
65 61 1775 Ás NS 78 18.16 14 2.1 Bakkafjörður hættur
66 63 1922 Finni NS 21 17.61 12 2.3 Bakkafjörður hættur
67 64 6035 Ísak Örn HU 151 17.59 14 2.1 Skagaströnd hættur
68 66 6856 Jón Hildiberg RE 60 17.21 17 1.8 Hafnarfjörður
69 106 7191 Gullbrandur NS 31 16.77 14 2.7 Bakkafjörður
70 65 2540 Alda HU 112 16.57 11 3.3 Skagaströnd hættur
71 88 2577 Konráð EA 90 15.66 19 1.5 Grímsey
72 67 2367 Emilía AK 57 15.42 10 3.1 Akranes hættur
73 108 2091 Magnús Jón ÓF 14 15.20 13 2.1 Ólafsfjörður
74 69 7461 Björn Jónsson ÞH 345 14.99 9 2.6 Raufarhöfn hættur
75 70 2471 Dagur SI 100 14.98 14 2.4 siglufjörður hættur
76 71 6107 Rún NS 300 14.78 16 1.4 bakkafjörður hættur
77 72 2866 Fálkatindur NS 99 14.41 10 2.7 Bakkafjörður hættur
78 73 7453 Elfa HU 191 14.33 14 1.7 Skagaströnd hættur
79 74 2335 Hafdís NS 68 14.19 21 1.1 Vopnafjörður hættur
80 75 2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 14.07 14 1.4 Raufarhöfn
81 76 2151 Græðir BA 29 13.87 10 2.1 Patreksfjörður hættur
82 77 2326 Hafaldan EA 190 13.76 21 1.1 Grímsey hættur
83 78 1695 Tóki ST 100 13.72 15 1.4 sandgerði hættur
84 79 6474 Bjargfugl RE 55 13.72 21 1.1 Reykjavík hættur
85 80 6420 Hafþór SU 144 13.68 17 1.1 Neskaupstaður hættur
86 81 2495 Hrönn NS 50 13.45 19 1.7 Bakkafjörður hættur
87 82 1765 Kristín Óf 49 13.41 14 1.6 Ólafsfjörður hættur
88 83 2666 Glettingur NS 100 13.37 8 2.2 Bakkafjörður hættur
89 84 7223 Jökla ST 200 13.36 9 2.9 Hólmavík hættur
90 85 7467 Ísey ÞH 375 13.12 11 1.7 Raufarhöfn hættur
91 86 2106 Sigrún GK 97 12.71 15 2.1 Hafnarfjörður hættur
92 87 2657 Elley EA 250 12.63 9 1.3 Grímsey hættur
93
2585 Oddur á nesi SI 176 12.54 6 2.9 Siglufjörður
94 89 7161 Sæljón NS 19 12.41 22
Vopnafjörður hættur
95 91 2790 Halldór NS 302 11.99 12 2.9 Raufarhöfn
96 92 7413 Auður HU 94 11.97 10 2.3 Skagaströnd hættur
97 93 2192 Gullmoli NS 37 11.96 7 2.3 Bakkafjörður hættur
98 94 2320 Anna ÓF 83 11.81 15 1.5 Ólafsfjörður hættur
99 95 2568 Skvettan SK 37 11.42 9 2.3 Sauðárkrókur hættur
100 96 2502 Flugaldan ST 54 11.09 9 1.9 Akranes hættur
101 97 2068 Gullfari HF 290 10.93 16 1.6 Hafnarfjörður hættur
102 98 2162 Hólmi ÞH 56 10.93 6 2.5 Þórshöfn hættur
103 99 7007 Gunnþór ÞH 75 10.78 7 2.1 Raufarhöfn hættur
104 100 7076 Hafdís Helga EA 51 10.74 20 1.2 Dalvík hættur
105 116 2319 Gammur II SK 120 10.58 8 2.1 Sauðárkrókur
106 101 7411 Sigurfari HU 9 10.53 9 1.3 Skagaströnd hættur
107 102 7455 Marvin NS 550 10.24 17 1.1 Vopnafjörður hættur
108 103 6382 Arndís HU 42 9.41 7 2.3 Skagaströnd hættur
109 104 2458 Vonin NS 41 9.29 9 1.9 bakkafjörður hættur
110 114 6478 Uni Þór SK 137 9.03 10 2.1 Sauðárkrókur
111 105 1920 Máni DA 68 9.01 7 3.4 Hólmavík hættur
112 107 2461 Kristín ÞH 15 8.37 7 1.9 Raufarhöfn hættur
113 109 6830 Már SK 90 8.23 6 2.3 Sauðárkrókur hættur
114 110 2018 Garpur RE 148 8.16 6 1.7 Grindavík hættur
115 111 7680 Seigur III EA 41 7.71 13 1.2 Dalvík hættur
116 112 2179 Goði SU 62 7.61 9 2 Djúpivogur hættur
117 121 6063 Mar AK 74 7.49 9 1.2 Akranes
118 113 2076 Gunnar KG ÞH 34 6.84 4 2.5 Þórshöfn hættur
119 115 6598 Freygerður ÓF 18 6.36 12 1.1 Ólafsfjörður hættur
120 117 2661 Kristinn ÞH 163 5.94 6 2.1 Raufarhöfn hættur
121 118 6998 Tryllir GK 600 5.76 9 1.1 Grindavík hættur
122 119 2104 Þorgrímur SK 27 5.52 4 2.1 Hofsós hættur
123 120 1921 Rán GK 91 5.04 4 2.4 Hafnarfjörður hættur
124 125 7038 Badda SK 113 4.27 3 1.5 Sauðárkrókur
125 122 1511 Ragnar Alfreðs GK 183 4.18 3 1.8 Sandgerði hættur
126 123 6738 Sallý ÍS 221 4.01 6
Bolungarvík hættur
127 124 6518 Skírnir AK 12 3.26 8
Akranes hættur
128
2209 Hrói SH 40 2.20 1 2.2 stykkishólmur
129
1954 Hugrún DA 1 2.08 1 2.1 Skarðstöð
130
6244 Kvika SH 292 1.75 3 1.1 Stykkishólmur
131
2813 Magnús HU 23 1.39 2
Stykkishólmur
132 126 1847 Davíð NS 17 0.88 1
Vopnafjörður hættur
133 129 2443 Steini HU 45 0.87 2
Hvammstangi
134 127 2387 Dalborg EA 317 0.84 3
Dalvík hættur
135 128 1000 Kristján Aðalsteins GK 345 0.49

Uppsjávarskipin