Grásleppa árið 2024, listi númer 1

Listi númer 1.


Grásleppuveiðin árið 2024 er hafinn og því er um að gera að ræsa grásleppulistann fyrir árið 2024

eins og þið vitið þá mun þessi listi vera gegnum gangandi allt þetta ár, og líka mun " báturinn "

Kristján Aðalsteins GK 345 koma hérna inn, enn hann heldur utan um grásleppuaflann sem uppsjávarskipin veiða

og til gamans má geta þess að árið 2023 þá var Fjóla SH hæsti báturinn sem veiddi grásleppu, 70,2 tonn

enn Kristján Aðalsteins GK 345 var reyndar efstur með 103 tonn, og var það grásleppuaflinn sem uppsjávarskipin 

veiddu samtals árið 2023

2024
annars núna árið 2024 þá eru 37 bátar komnir á veiðar og það er enginn mokveiði hjá bátunum 

tveir bátar komnir yfir 7 tonnin og Hafaldan EA sá sem er búinn að fara í flesta róðranna eða 9.

Tveir bátar á Akranesi,  Einn í Hafnarfirði og Einn í Sandgerði, og eru þetta einu bátarnir sem eru fyrir sunnan sem eru á veiðum,


Hafaldan EA mynd Vigfús Markússon



Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
2820 Benni ST 5 7.62 4 3.2 Drangsnes
2
2696 Hlökk ST 66 7.17 4 3.6 Hólmavík
3
2326 Hafaldan EA 190 6.71 9 1.2 Grímsey
4
7007 Gunnþór ÞH 75 5.91 5 1.7 Kópasker,Raufarhöfn
5
2657 Elley EA 250 5.57 7 1.6 Grímsey
6
2728 Fíi ÞH 11 5.48 3 2.1 Raufarhöfn
7
2560 Guðmundur Arnar EA 102 5.27 5 1.5 Dalvík
8
2579 Kóngsey ST 4 4.94 4 1.4 Drangsnes
9
2069 Blíðfari ÓF 70 4.89 5 1.4 Ólafsfjörður
10
2793 Særún EA 251 4.56 5 1.6 Árskógssandur
11
1922 Finni NS 21 3.78 4 1.5 Bakkafjörður
12
7143 Hafey SK 10 3.71 5
Sauðárkrókur
13
2545 Bergur Sterki HU 17 3.70 3 1.6 Skagaströnd
14
1775 Ás NS 78 3.39 2 1.8 Bakkafjörður
15
2091 Magnús Jón ÓF 14 3.16 5
Ólafsfjörður
16
2668 Petra ÓF 88 2.95 5
dalvík
17
2385 Steini G SK 14 2.86 5
Sauðárkrókur
18
2813 Magnús HU 23 2.57 5
Ólafsvík
19
2320 Anna ÓF 83 2.49 5
Ólafsfjörður
20
2319 Gammur II SK 120 2.42 5
Sauðárkrókur
21
2494 Helga Sæm ÞH 70 2.34 3 1.2 Kópasker
22
6830 Már SK 90 2.16 5
Sauðárkrókur
23
2661 Kristinn ÞH 163 2.08 2 1.3 Raufarhöfn
24
2387 Dalborg EA 317 2.03 5
Dalvík
25
2162 Hólmi ÞH 56 1.89 2
Þórshöfn
26
7328 Fanney EA 82 1.57 3
Siglufjörður
27
2497 Oddverji SI 76 1.56 2 1.1 Siglufjörður
28
2125 Fengur EA 207 1.48 2
dalvík
29
6988 Þytur SK 8 1.46 4
Sauðárkrókur
30
2104 Þorgrímur SK 27 1.15 1 1.1 Hofsós
31
2367 Emilía AK 57 0.83 3
Akranes
32
7076 Hafdís Helga EA 51 0.72 5
Dalvík
33
7680 Seigur III EA 41 0.71 5
dalvík
34
2447 Ósk ÞH 54 0.44 1
Húsavík
35
6996 Ingi Rúnar AK 35 0.36 2
Akranes
36
1621 Guðrún GK 96 0.35 1
Sandgerði
37
2106 Sigrún GK 97 0.10 1
Hafnarfjörður


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson