Grásleppa árið 2024, listi númer 3

Listi númer 3

frá 1-1-2024 til 10-4-2024

nokkur fjölgun á bátunum og veiðin ansi góð.

Helga Sæm ÞH að stinga af á toppnum , var með 19,7 tonní 8 róðrum og kominn yfir 40 tonnin 

Elley EA 17,6 tonn í 7
Guðmundur Arnar EA 10.9 tonn í 7
Gunnþór ÞH 9,3 toní 4
Norðurljós NS 13,2 tonn í 7 og fer upp um 21 sæti

Fannar SK er hæstur af nýju bátunum með um 11 tonn í 6 róðrum 

og Kolga BA kom með fullfermi eða 5,6 tonn í fyrstu löndun sinni, en Kolga BA landar á Patreksfirði og þar er 

veiðin nokkuð góð hjá bátunum 

Enginn bátur enn sem komið er á grásleppu frá Austurlandinu


Fannar SK mynd Björgvin Baldursson


Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2494 Helga Sæm ÞH 70 41.91 23 4.1 Kópasker
2 3 2657 Elley EA 250 29.65 17 3.2 Grímsey,Kópasker
3 2 2560 Guðmundur Arnar EA 102 23.92 18 2.6 Dalvík
4 8 7007 Gunnþór ÞH 75 18.89 12 3.3 Kópasker,Raufarhöfn
5 4 2793 Særún EA 251 17.29 14 2.6 Árskógssandur
6 10 2668 Petra ÓF 88 17.21 14 2.7 Dalvík, Ólafsfjörður
7 12 2125 Fengur EA 207 16.57 11 2.2 dalvík
8 11 2069 Blíðfari ÓF 70 15.63 11 2.9 Ólafsfjörður
9 30 2357 Norðurljós NS 40 15.29 8 3.5 Bakkafjörður
10 27 2110 Júlía SI 62 13.85 5 3.8 Siglufjörður
11 6 1775 Ás NS 78 12.33 10 2.1 Bakkafjörður
12 23 7328 Fanney EA 82 11.52 6 4.8 Siglufjörður, Skagaströnd
13 5 1922 Finni NS 21 11.31 11 2.1 Bakkafjörður
14
2421 Fannar SK 11 10.85 6 3.2 Sauðárkrókur
15 7 2326 Hafaldan EA 190 10.61 14 1.8 Grímsey
16 17 2545 Bergur Sterki HU 17 10.14 5 3.6 Skagaströnd
17 9 2728 Fíi ÞH 11 9.33 6 2.1 Raufarhöfn
18 25 2162 Hólmi ÞH 56 9.10 8 2.4 Þórshöfn
19 19 7076 Hafdís Helga EA 51 8.92 14 1.6 Dalvík
20
1986 Ísak AK 67 8.76 4 3.3 Akranes
21
2461 Kristín ÞH 15 8.73 4 2.8 Raufarhöfn
22 35 2367 Emilía AK 57 8.55 8 2.6 Akranes
23
7382 Sóley ÞH 28 8.31 6 1.7 Húsavík
24 28 2018 Garpur RE 148 7.93 7 2.1 Grindavík
25 21 2091 Magnús Jón ÓF 14 7.74 9 1.9 Ólafsfjörður
26
2006 Án BA 77 7.66 3 2.8 Patreksfjörður
27 13 2820 Benni ST 5 7.61 4 3.2 Drangsnes
28
2728 Fíi ÞH 11 7.53 4 2.6 Raufarhöfn
29 14 2696 Hlökk ST 66 7.16 4 3.6 Hólmavík
30
2390 Hilmir ST 1 7.11 2 5.2 Hólmavík
31 39 2106 Sigrún GK 97 6.96 10 1.4 Hafnarfjörður
32
2495 Hrönn NS 50 6.55 6 1.5 Bakkafjörður
33
1523 Sunna Líf GK 61 6.26 6 1.5 sandgerði
34
2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 6.23 3 2.8 Húsavík
35 38 6996 Ingi Rúnar AK 35 6.13 7 1.3 Akranes
36
7472 Kolga BA 70 5.69 1 5.6 Patreksfjörður
37
2718 Þorleifur EA 88 5.34 5 1.5 Grímsey
38
6474 Bjargfugl RE 55 5.33 5 1.6 Reykjavík
39 24 2320 Anna ÓF 83 5.24 7 1.3 Ólafsfjörður
40 40 1621 Guðrún GK 96 5.10 6 1.2 Sandgerði
41 15 2579 Kóngsey ST 4 4.93 4 1.4 Drangsnes
42 33 2447 Ósk ÞH 54 4.91 7 1.1 Húsavík
43
6450 Jón Bjarni BA 50 4.56 2 2.3 Patreksfjörður
44
1834 Neisti HU 5 3.97 4 1.3 Reykjavík
45 16 7143 Hafey SK 10 3.71 5
Sauðárkrókur
46 18 2661 Kristinn ÞH 163 3.65 3 1.6 Raufarhöfn
47 31 7680 Seigur III EA 41 3.46 10
dalvík
48 26 2319 Gammur II SK 120 3.38 7
Sauðárkrókur
49 20 2813 Magnús HU 23 3.27 6
Ólafsvík
50 34 2497 Oddverji SI 76 3.17 5 1.1 Siglufjörður
51 22 2385 Steini G SK 14 2.85 5
Sauðárkrókur
52
6610 Báran SI 86 2.84 3 1.2 Siglufjörður
53 29 6830 Már SK 90 2.16 5
Sauðárkrókur
54
1831 Hjördís SH 36 2.07 2 1.6 Ólafsvík
55 32 2387 Dalborg EA 317 2.03 5
Dalvík
56
1785 Ver AK 38 2.01 3
Akranes
57
7485 Valdís ÍS 889 1.74 3 1.1 Akranes
58 36 6988 Þytur SK 8 1.45 4
Sauðárkrókur
59
1844 Víxill II SH 158 1.32 2 1.1 Sandgerði
60 37 2104 Þorgrímur SK 27 1.15 1 1.1 Hofsós
61 41 6835 Bjargey SH 155 0.28 1
Stykkishólmur
62 42 6982 Vala HF 5 0.13 2
Hafnarfjörður

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso