Grásleppa árið 2025.nr.1

Listi númer 1

frá  1-1-2025 til 12-3-2025

Fyrsti grásleppulistinn árið 2025, og hann er með þónokkru öðru sniði enn vanalega

undanfarin ár þá hefur á þessum grásleppulista verið einugnis grásleppunetabátarnir

og Kristján Aðalsteins GK 345, sem er " bátur " sem heldur utan um grásleppuaflann hjá uppsjávarskipunuim

núna bæti ég aðeins því núna eru netabátar og togarar líka hérna

enn þrír byrja með yfir 10 tonna afla og athygli vekur hversu miklum grásleppuafla togararnir

frá Grundarfirði hafa landað og meira segja Sigurborg SH byrjar sem næsti hæsti á þessum grásleppulista

Sæþór EA mynd Haukur Sigtryggur VAldimarsson


Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn Ath
1
2705 Sæþór EA 101 12.25 7 2.5 dalvík
2
2740 Sigurborg SH 12 12.16 6 3.6 Grundarfjörður Togari
3
2494 Helga Sæm ÞH 70 10.37 7 3.4 Kópasker
4
1833 Málmey SK 1 9.03 5 2.1 Sauðárkrókur Togari
5
2069 Blíðfari ÓF 70 7.62 8 1.5 Ólafsfjörður, Siglufjörður
6
2749 Farsæll SH 30 7.20 5 2.7 Grundarfjörður Togari
7
2444 Guðmundur SH 235 7.01 5 1.5 Grundarfjörður Togari
8
2733 Von HU 170 6.16 6 2.1 Skagaströnd
9
3030 Vestri BA 63 5.71 4 1.9 Patreksfjörður Togari
10
2965 Bárður SH 81 5.38 25
Rif Netabátur
11
2904 Páll Pálsson ÍS 102 4.97 7
Ísafjörður Togari
12
7143 Hafey SK 10 4.78 5 1.5 sauðárkrókur
13
2744 Runólfur SH 135 4.42 7
Grundarfjörður Togari
14
2963 Harðbakur EA 3 4.36 5 1.3 Akureyri Togari
15
7382 Sóley ÞH 28 4.35 4 1.3 Húsavík
16
2895 Viðey RE 50 4.32 5 1.3 Reykjavík Togari
17
2668 Petra ÓF 88 4.23 2 2.5 Siglufjörður
18
2892 Björgúlfur EA 312 3.98 5 1.5 Dalvík Togari
19
2433 Frosti ÞH 229 3.90 5 1.5 ýmsir staðir Togari
20
2894 Björg EA 7 3.81 5
Akureyri Togari
21
1765 Kristín ÓF 49 3.52 4 1.2 Ólafsfjörður
22
1304 Ólafur Bjarnason SH 137 3.49 11
Ólafsvík Netabátur
23
7427 Fengsæll HU 56 3.01 4 1.3 Skagaströnd
24
2357 Norðurljós NS 40 2.86 3 1.5 Bakkafjörður
25
2560 Guðmundur Arnar EA 102 2.65 2 1.5 dalvík
26
2385 Steini G SK 14 2.63 4
sauðárkrókur
27
2091 Magnús Jón ÓF 14 2.57 3 1.1 Siglufjörður
28
1868 Helga María RE 3 2.55 4
Reykjavík Togari
29
2661 Kristinn ÞH 163 2.48 2 1.6 Raufarhöfn
30
2677 Jóhanna Gísladóttir GK 357 2.42 5
Grundarfjörður Togari
31
2421 Fannar SK 11 2.42 2 1.3 Sauðárkrókur
32
2387 Dalborg EA 317 2.37 8
Dalvík
33
2326 Konráð EA 190 2.29 3 1.2 Grímsey
34
2986 Erling KE 140 2.00 9
Keflavík Netabátur
35
2919 Sirrý ÍS 36 1.92 6
Ísafjörður Togari
36
2320 Anna ÓF 83 1.83 3
Siglufjörður
37
7328 Fanney EA 82 1.66 2
Siglufjörður
38
3018 Sigurbjörg VE 67 1.65 2
Vestmannaeyjar Togari
39
7680 Seigur III EA 41 1.54 7
dalvík
40
2579 Kóngsey ST 4 1.49 1 1.4 Drangsnes
41
2617 Dagrún HU 121 1.44 5
Skagaströnd
42
2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 1.41 10
Raufarhöfn
43
2936 Þórsnes SH 109 1.25 3
stykkishólmur Netabátur
44
2861 Breki VE 61 1.25 3
Vestmannaeyjar Togari
45
7111 Ágústa EA 16 1.06 1 1.06 Dalvík
46
2893 Drangey SK 2 0.98 3
Sauðárkrókur Togari
47
7076 Hafdís Helga EA 51 0.94 2
Dalvík
48
2728 Fíi ÞH 11 0.84 3
Raufarhöfn
49
1000 Kristján Aðalsteins GK 345 0.78

Uppsjávarskipin
50
1621 Guðrún GK 96 0.69 1
Sandgerði
51
1523 Sunna Líf GK 61 0.53 6
Keflavík
52
6478 Uni Þór SK 137 0.48 1
sauðárkrókur
53
1775 Ás NS 78 0.47 1
Bakkafjörður
54
2330 Esjar SH 75 0.43 10
Rif Dragnót
55
2367 Emilía AK 57 0.42 1
Akranes
56
2678 Addi Afi GK 37 0.41 5
Keflavík
57
2183 Ólafur Magnússon HU 54 0.34 3
Skagaströnd
58
7007 Gunnþór ÞH 75 0.33 5
raufarhöfn
59
2005 Kaldi SK 121 0.27 1
Sauðárkrókur
60
2447 Ósk ÞH 54 0.01 3
Húsavík