Grásleppa árið 2026.nr.1

Listi númer 1

frá 1-1-2026 til 28-1-2026

aldrei áður í sögu Aflafretta.is þá hefur grásleppulistinn verið ræstur svona snemma á árinu

vanalega þá var listinn ræstur þegar að grásleppubátarnir hófu veiðar, sem var iðulega í mars.

en útaf því að núna er grásleppan kominn í kvóta þá er í raun enginn tími sem bátarnir mega veiða

og það að bátarnir hefji veiðar svona snemma á árinu hefur ekki gerst á þessari öld í það minnsta

þetta reyndar ekki mikill afli sem er kominn á land og aðeins fjórir bátar hafa byrjað veiðar

og allir eru þeir á Norðurlandinu

Blíðfari ÓF byrjar efstur með slétt eitt tonn eftir fjórar landanir

Blíðfari ÓF mynd Gísli Reynisson




Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
2069 Blíðfari ÓF 70 1.00 4
Ólafsfjörður
2
2091 Magnús Jón ÓF 14 0.34 2
Ólafsfjörður
3
2733 Von HU 170 0.14 1
Skagaströnd
4
7111 Ágústa EA 16 0.10 1
Dalvík