Grásleppuvertíðin 2018

Gaman að sjá hvað þið hafið mikinn áhuga á því sem ég legg á borð fyrir ykkur lesendur góðir með efni á Aflafrettir


Síðustu daga þá hef ég fengið ansi margar fyrirspurnir um hvort það komi ekki listi yfir grásleppubátanna árið 2018 eins og var undanfarin 2 ár.  

því til að svara þá hvort listi yfir grásleppubátanna kemur fyrir vertíðina 2018 þá er svarið,


JÁ.
enn þetta er smá vinna, því til þess að fá sem nákvæmsta tölur um bátanna, löndunarhöfn og fleira  þá eru bátarnir allir handreiknaðir

ég er byrjaður á að reikna listanna enn vegna þess að jú ég er líka að vinna sem rútubílstjóri þá  náttúrulega tekur það aðeins tíma.   Rútuvinnan mín er aðaltekju lind mín , enn draumurinn væri náttúrulega að Aflafrettir væru aðal tekjulind mín, og gæti þá sinnt henni betur enn ég er að gera. enn því miður þá er það ekki þannig,

Og fyrst ég er kominn í þessa sálma þá ef þið viljið styðja við bakið á Aflafrettir því jú eins og þið vitið þá er ég bara einn með hana, þá getið þið þrusað einhverju inn hérna.  kennitala: 200875-3709
Reikningur: 0142-15-380889    

í millitíðinni þangað til fyrsti listi yfir vertíðina 2018 kemur , þá er rétt að rifa upp grásleppuvertíðina árið 2017.  þá voru um 240 bátar sem voru á veiðum og aflahæsti báturinn kom undir lok ágúst þegar að Sunna Rós SH klifraði alla leið upp á toppinn.



Sunna Rós SH mynd anna Kristjánsdóttir