Gríðarlegar skemmdir í Varðanum í Færeyjum ..2017

Nú er búið að slökkva í eldinu mikla í Færeyjum.  


og áður er haldið er rétt að laga smá rugling sem var í fyrstu fréttinni.  enn þar var sagt að þetta væri í Austurey.  enn verksmiðjan er í Tvöröri í Suðurey.  beðiðst er afsökunar á þessum misskilningi


Verksmiðjan var smíðuð árið 2012 og voru meðal annars nokkur íslensk fyrirtæki sem komu að þessari smíði.  t.d sá Frost Ehf um allar kælilagnir í húsinu,

Húsið er stórskemmt eins og sést á myndum hérna að neðan, enn stjórn Varðans hefur tekið ákvörðun um að hefja endurbyggingu sem fyrst og koma húsnæðinu sem fyrst í vinnlsu aftur,


mynd in.fo







Myndir Bjartur VEst