Guðbjörg GK ,,2018
línubáturinn Guðbjörg GK kom þá til hafnar og náði ég smá myndbandi af því þegar að báturinn var að koma til hafnar og leggja að við endann á Norðurgarðinum í Sandgerði,
Maður kíkti um borð og spjallaði við Jón Inga Jóhannesson sem er skipstjóri á Guðbjörgu GK,
voru þeir með um 5 tonn, en miklar brælur voru á þessu svæði bátanna útaf Sandgerði og var þetta fyrsta lögnin þeirra á því svæði eftir bræluna
Myndbandið sem ég tók af Guðbjörgu GK koma til hafnar má horfa á hérna. það er ekki langt aðeins um 1 og hálf mín
Myndir Gísli reynisson