Gullhólmi SH á landleið með 2 skip í bakgrunni

Einn af þeim bátum sem eru að róa á línu núna við suðurnesin er Gullhólmi SH frá Stykkishólmi,

hann hefur verið að veiðum utan við Sandgerði síðan undir lok mars og landað þar um 60 tonnum af fiski,

hann kom í land rétt á eftir Sigga Bjarna GK og Benna Sæm GK 

enn í bakgrunni Gullhólma SH mátti sjá í fjarska Árna Friðriksson RE og varðskipið Þór.

Myndband var tekið þegar að Gullhólmi SH kom í land og





Gullhólmi SH og í bakgrunni má sjá Árna Friðriksson RE og Þór



Myndir og myndband Gísli Reynisson