Hæstu línubátar ( litlu) í Júní.2025
Þið hafið kanski tekið eftir að minnstu bátunum það er að segja bátar að 8 BT og bátar að 13 BT
hefur ekkert verið sinnt hérna á Aflafrettir núna síðan í apríl
ástæðan er tæknileg, og kanski oft langt mál að fara í þá sálma
enn tæknimaðurinn sem vinnur við síðuna er búinn að vera að vinna í því að laga þá bilun
og vonandi fer að líða að því að það komist í lag
en ég ætla að koma hérna með lista yfir hæstu línubátanna í Júní, og hérna eru það sem kalla mætti
litlu línubátanna, það er að segja línubátar sem eru undir 13 tonnum af stærð
Aðeins þrir bátar voru á línuveiðum í júní, og reyndar þá er Norðurljós NS að veiða hákarl og er þetta nú nokkuð góður
afli hjá honum ,því að í maí og júní þá hefur Norðurljós NS veitt alls 11,2 tonn af hákarli

Norðurljós NS Mynd Jón Svansson
Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mest | Veiðarfæri | Höfn |
1 | 2656 | Toni NS-20 | 10.2 | 3 | 4 | Borgarfjörður Eystri | ||
2 | 2357 | Norðurljós NS-40 | 5.3 | 4 | 1.9 | Vopnafjörður | ||
3 | 2465 | Sæfaxi NS-145 | 2.9 | 2 | 1.3 | Borgarfjörður Eystri |
og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna
takk kærlega fyrir
hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889