Hafnir Íslands. nr. 1,,2018
Listi númer 1.
Hérna verður aðeins breitt útaf vananum,
ég hef alltaf fylgst vel með lönduðum afla um hafnir llandsins og var búinn að hugsa hvort ég ætti að koma því á lista á Aflafrettir.is
og þá hvernig,
og hérna að neðan er niðurstaðan,
ég ákvað að skipta þessu upp í 3 flokka
1.. flokkurinn er bátaflokkurinn og í honum eru Lína, Net, Færi, Dragnót og ýmislegt
2. flokkurinn er með togskipunum. togara. frystitogara. trollbáta. rækju og humar
3. flokkurinn er með uppsjávarflotanum
Reykjavík er efst núna í flokki númer 2, enn Sandgerði er efstur í flokki númer 1. og að sjálfsögðu gleður mig
enn vonandi líkar ykkuar þetta og væri gaman að fá viðbrögð ykkar við þessu
Myndir í þessum flokki munu ekki verða að höfnum sjálfum heldur kanski bátum eða skipum sem tengjast þeim
STella GK á leið til Sandgerðis
Hafnir Íslands | |||
Bátaflokkurinn. Lína, net.færi, dragnót, ýmislegt. | |||
Sæti | Áður | Nafn Hafnar | Landaður afli |
1 | Sandgerði | 413,7 | |
2 | Rif | 363,9 | |
3 | Ólafsvík | 262,0 | |
4 | Grindavík | 202,3 | |
5 | Hafnarfjörður | 161,0 | |
6 | Patreksfjörður | 130,4 | |
7 | Bolungarvík | 128,8 | |
8 | Stöðvarfjörður | 118,0 | |
9 | Skagaströnd | 88,6 | |
10 | Raufarhöfn | 79,8 | |
11 | Suðureyri | 67,3 | |
12 | Dalvík | 63,1 | |
13 | Keflavík | 55,8 | |
14 | Grundarfjörður | 53,0 | |
15 | Tálknafjörður | 49,7 | |
16 | Hólmavík | 45,1 | |
17 | Arnarstapi | 38,0 | |
18 | Stykkishólmur | 37,9 | |
19 | Drangsnes | 30,7 | |
20 | Flateyri | 29,9 | |
21 | Grímsey | 28,9 | |
22 | Hornafjörður | 27,7 | |
23 | Djúpivogur | 27,2 | |
24 | Þorlákshöfn | 26,1 | |
25 | Siglufjörður | 25,9 | |
26 | Árskógssandur | 21,9 | |
27 | Reykjavík | 18,9 | |
28 | Húsavík | 17,0 | |
29 | Bíldudalur | 11,2 | |
30 | Breiðdalsvík | 7,7 | |
31 | Sauðárkrókur | 4,3 | |
32 | Vestmannaeyjar | 3,4 | |
33 | Ólafsfjörður | 3,2 | |
34 | Hvammstangi | 1,2 | |
Togbátar | |||
Togarar. 3 og 4 mílna skip. Humar og rækja, frystitogarar | |||
Sæti | Áður | Nafn Hafnar | Landaður afli |
1 | Reykjavík | 768,7 | |
2 | Dalvík | 614,6 | |
3 | Grundarfjörður | 569,5 | |
4 | Sauðárkróku | 473,4 | |
5 | Vestmannaeyjar | 268,0 | |
6 | Ísafjörður | 167,9 | |
7 | Ísafjörður | 144,7 | |
8 | Hornafjörður | 144,0 | |
9 | Fáskrúðsfjörður | 123,4 | |
10 | Akureyri | 101,6 | |
11 | Patreksfjörður | 92,0 | |
12 | Grindavík | 73,0 | |
13 | Seyðisfjörður | 58,4 | |
14 | Bolungarvík | 49,3 | |
15 | Hrísey | 18,5 | |
Uppsjávarhafnir | |||
Sæti | Áður | Nafn Hafnar | Landaður afli |