Hafnir Íslands. nr. 1,,2018

Listi númer 1.


Hérna verður aðeins breitt útaf vananum,

ég hef alltaf fylgst vel með lönduðum afla um hafnir llandsins og var búinn að hugsa hvort ég ætti að koma því á lista á Aflafrettir.is

og þá hvernig,

og hérna að neðan er niðurstaðan,

ég ákvað að skipta þessu upp í 3 flokka

1.. flokkurinn er bátaflokkurinn og í honum eru Lína,  Net, Færi,  Dragnót og ýmislegt

2.  flokkurinn er með togskipunum.  togara.  frystitogara.  trollbáta.  rækju og humar

3. flokkurinn er með uppsjávarflotanum


Reykjavík er efst núna  í flokki númer 2, enn Sandgerði er efstur í flokki númer 1.  og að sjálfsögðu gleður mig

enn vonandi líkar ykkuar þetta og væri gaman að fá viðbrögð ykkar við þessu

Myndir  í þessum flokki munu ekki verða að höfnum sjálfum heldur kanski bátum eða skipum sem tengjast þeim


STella GK á leið til Sandgerðis








Hafnir Íslands

Bátaflokkurinn. Lína, net.færi, dragnót, ýmislegt.

Sæti Áður Nafn Hafnar Landaður afli
1
Sandgerði 413,7
2
Rif 363,9
3
Ólafsvík 262,0
4
Grindavík 202,3
5
Hafnarfjörður 161,0
6
Patreksfjörður 130,4
7
Bolungarvík 128,8
8
Stöðvarfjörður 118,0
9
Skagaströnd 88,6
10
Raufarhöfn 79,8
11
Suðureyri 67,3
12
Dalvík 63,1
13
Keflavík 55,8
14
Grundarfjörður 53,0
15
Tálknafjörður 49,7
16
Hólmavík 45,1
17
Arnarstapi 38,0
18
Stykkishólmur 37,9
19
Drangsnes 30,7
20
Flateyri 29,9
21
Grímsey 28,9
22
Hornafjörður 27,7
23
Djúpivogur 27,2
24
Þorlákshöfn 26,1
25
Siglufjörður 25,9
26
Árskógssandur 21,9
27
Reykjavík 18,9
28
Húsavík 17,0
29
Bíldudalur 11,2
30
Breiðdalsvík 7,7
31
Sauðárkrókur 4,3
32
Vestmannaeyjar 3,4
33
Ólafsfjörður 3,2
34
Hvammstangi 1,2






Togbátar

Togarar. 3 og 4 mílna skip. Humar og rækja, frystitogarar

Sæti Áður Nafn Hafnar Landaður afli
1
Reykjavík 768,7
2
Dalvík 614,6
3
Grundarfjörður 569,5
4
Sauðárkróku 473,4
5
Vestmannaeyjar 268,0
6
Ísafjörður 167,9
7
Ísafjörður 144,7
8
Hornafjörður 144,0
9
Fáskrúðsfjörður 123,4
10
Akureyri 101,6
11
Patreksfjörður 92,0
12
Grindavík 73,0
13
Seyðisfjörður 58,4
14
Bolungarvík 49,3
15
Hrísey 18,5






Uppsjávarhafnir
Sæti Áður Nafn Hafnar Landaður afli