Hafnir Íslands.nr.2,,2018

Listi  númer 2.


Stóru linubátarnir í Grindavík koma Grindavík á toppinn í bátaflokknum.  

4 bæir komnir yfir 1000 tonnin

og Akranes er komið áblað.

í Togaraflokknum er Reykjavík með mikla yfirburði enn þar er mestur hluti aflans frystitogarar.

og í uppsjávarskipunum þá er Neskaupstaður efstur með um 20 þúsund tonn.


Fjölnir GK á útleið frá Grindavík.  Mynd Jón steinar Sæmundsson







Hafnir Íslands

Bátaflokkurinn. Lína, net.færi, dragnót, ýmislegt.

Sæti Áður Nafn Hafnar Landaður afli
1 4 Grindavík 1743.3
2 2 Rif 1573.8
3 1 Sandgerði 1126.5
4 3 Ólafsvík 1002.4
5 8 Stöðvarfjörður 534.6
6 6 Patreksfjörður 489.0
7 5 Hafnarfjörður 398.9
8 7 Bolungarvík 331.1
9 10 Raufarhöfn 277.2
10 17 Arnarstapi 263.4
11
Neskaupstaður 256.8
12 13 Keflavík 254.7
13 23 Djúpivogur 250.4
14 14 Grundarfjörður 229.6
15 22 Hornafjörður 184.4
16 12 Dalvík 164.0
17 18 Stykkishólmur 155.2
18 15 Tálknafjörður 148.4
19 11 Suðureyri 140.1
20 24 Þorlákshöfn 127.1
21 21 Grímsey 104.8
22 16 Hólmavík 104.2
23 30 Breiðdalsvík 94.8
24 19 Drangsnes 67.1
25 20 Flateyri 65.3
26 28 Húsavík 52.5
27 27 Reykjavík 47.4
28 25 Siglufjörður 45.2
29 26 Árskógssandur 38.3
30 32 Vestmannaeyjar 30.9
31
Bíldudalur 23.5
32
Skagaströnd 21.5
33
Hofsós 16.9
34 31 Sauðárkrókur 15.7
35
Þórshöfn 14.5
36
Bakkafjörður 14.4
37
Borgarfjörður Eystri 13.9
38 34 Hvammstangi 13.2
39 33 Ólafsfjörður 9.5
40
Ísafjörður 8.1
41
Akureyri 6.2
42
Eskifjörður 3.9
43
Akranes 3.8
44
Seyðisfjörður 3.1
45
Vopnafjörður 1.0
46
Ólafsfjörður 0.3






Togbátar

Togarar. 3 og 4 mílna skip. Humar og rækja, frystitogarar

Sæti Áður Nafn Hafnar Landaður afli
1 1 Reykjavík 4647.1
2 3 Grundarfjörður 1457.1
3 6 Vestmannaeyjar 1298.3
4 9 Akureyri 1168.9
5 5 Ísafjörður 1162.0
6 2 Dalvík 1105.4
7 4 Sauðárkrókur 975.1
8 11 Grindavík 676.4
9 8 Fáskrúðsfjörður 484.5
10
Keflavík 407.3
11 12 Seyðisfjörður 397.4
12
Hafnarfjörður 328.5
13 7 Hornafjörður 321.6
14 13 Bolungarvík 277.3
15
Þorlákshöfn 214.8
16 10 Patreksfjörður 121.4
17
Eskifjörður 110.1
18
Siglufjörður 82.3
19 14 Hrísey 57.3
20
Sandgerði 56.4


















Uppsjávarhafnir
Sæti Áður Nafn Hafnar Landaður afli
1
Neskaupstaður 20045
2
Vopnafjörður 18680
3
Þórshöfn 12923
4
Eskifjörður 3563
5
Hornafjörður 2932
6
Fáskrúðsfjörður 531