Hákon EA í árekstri í Færeyjum, 2019

Íslensku kolmunaskipin eru búinn að vera á kolmunaveiðum núna í færeysku lögsögunni.  er þar innan um báta sem eru á veiðum sem eru frá Færeyjum.


Fyrir nokkrum dögum síðan þá var árekstur  vestur frá Suðurey í Færeyjum.

tilkynning barst til Færeyja um kl 2255 að íslenskum tíma frá  Skarsteini .  áhöfn frá Hákon EA fór um borð í Skarstein um kl 2305

hafði þá Hákon EA lent í árekstri við smábátinn Skarstein frá Færeyjum,

Skarsteinn er ekki  nema 9 tonna plastbátur og voru ansi miklar skemmdir á honum, en báturinn sökk þó ekki,

þar sem ekki  náðist talstöðvarsamband við bátinn þá setti skipstjórinn á Hákoni EA út minni bát og lét tvo menn fara á léttabát yfir í Skarstein og 

var þá þar einn maður um borð sem var allt í lagi með,

var hann tekin yfir í Hákon EA og Hákon EA tók síðan Skarstein í tog.  og dró bátinn áleiðins til Þórshafnar,  en varðskipið Tjaldur frá Færeyjum kom síðan og tók við toginu á Skarsteini,

eins og sést á myndum að neðan sem að  andreas á Argjum tók þá voru þónokkrar skemmdir á Skarsteini,


Það má geta þess að Skarsteinn hefur landað núna frá áramótum alls 8,9 tonn og af því þá er þorskur um 8,7 tonn








Hákon EA mynd Árni Dan Árnasson