Hamar SH 224.,2019
Var í Sandgerði að spjalla við kallana og sá þá að ansi fallegur bátur var að koma inn innsiglinguna,
Var þetta Hamar SH frá Rifi sem lagði hafði silgt frá Rifi til Sandgerði. Tók sú sigling um 8 klukkutíma,
í Sandgerði stoppaði báturinn stutt því hann var að taka olíu,
þaðan lá svo siglinginn til Grindavíkur.
notaði tækifærið og tók myndband af bátnum koma inn í höfnina og síðan aðeins út aftur,
Sömuleiðis er hægt að sjá myndbandið á forsíðu Aflafrettir.is
Hamar SH mynd Gísli Reynisson