Handfærabátar árið 2020.nr.1

Listi númer 1.


Jæja í fyrsta skipti í sögu aflafretta þá verður í gangi allt árið sérstakur listi yfir handfærabátanna,

þessi listi verður nokkuð stór enn hann mun hafa 100 báta á listanum 

strandveiðibátarnir munu líka fara á þennan lista en þeir verða ekki aðgreindir frá hinum bátunuim 

þeir sem fara á handfæraveiðar fara á þennan lista

Þrasi VE frá Vestmannaeyjum byrjar ansi vel enn hann er fyrsti báturinn sem rær yfir 10 rórða á árinu og byrjar í öðru sætinu,

Dagur ÞH byrjar á toppnum en hann kom með 6,2 tonn í land í einni löndun og komst með þeim afla beint á toppinn


Dagur ÞH mynd Hulda Ingibjörg Einarsdóttir
Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
7243 Dagur ÞH 110 12.23 3 6.1 Þórshöfn
2
6776 Þrasi VE 20 8.11 12 1.7 Vestmannaeyjar
3
7352 Steðji VE 24 7.27 9 2.7 Vestmannaeyjar
4
7183 María EA 77 5.72 6 1.8 Grímsey, Dalvík
5
2157 Þorsteinn VE 18 5.30 5 2.0 Vestmannaeyjar
6
2342 Víkurröst VE 70 5.01 5 1.9 Vestmannaeyjar
7
7230 Svala EA 5 3.82 4 1.9 Raufarhöfn
8
7423 Klaksvík VE 282 3.54 5 2.3 Vestmannaeyjar
9
2782 Hlöddi VE 98 3.05 4 1.1 Vestmannaeyjar
10
6443 Steinunn ÁR 34 2.88 1 2.9 Þorlákshöfn
11
6919 Sigrún EA 52 2.80 3 1.1 Grímsey
12
2557 Sleipnir ÁR 19 1.91 1 1.9 Þorlákshöfn
13
6865 Arnar VE 38 1.75 2 1.0 Vestmannaeyjar
14
6061 Byr VE 150 1.45 4 0.5 Vestmannaeyjar
15
7190 Fiskines KE 24 1.38 3 0.7 Sandgerði
16
2045 Guðmundur Þór AK 99 1.11 1 1.1 Akranes
17
6875 Kría SU 110 1.06 2 0.2 Stöðvarfjörður
18
2818 þórdís GK 68 1.06 1 1.1 Grindavík
19
7194 Fagravík GK 161 0.99 2 0.7 Sandgerði
20
2805 Sella GK 225 0.82 1 0.8 Sandgerði
21
2819 Sæfari GK 89 0.77 1 0.8 Grindavík
22
2834 Hrappur GK 6 0.75 1 0.7 Grindavík
23
7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 0.65 1 0.7 Bolungarvík
24
1803 Stella EA 28 0.49 1 0.5 Kópasker - 1
25
6931 Þröstur ÓF 42 0.47 2 0.5 Siglufjörður, Ólafsfjörður
26
6827 Teista ÁR 12 0.33 1 0.3 Þorlákshöfn
27
2384 Glaður SH 226 0.17 1 0.2 Ólafsvík
28
2625 Eyrarröst ÍS 201 0.15 1 0.2 Grindavík