Handfærabátar árið 2024.nr.1

Listi númer 1

frá 1-1-2024 til 21-1-2024

Það eru nokkrir listar í gangi hérna á Aflafrettir.is sem eru í gangi allt árið,  

og einn af þeim listum er listinn yfir handfærabátanna, 

hérna er fyrsti listinn af færabátunum árið 2024, og þetta er jafnframt fyrsti listinn 

ef þessum sem eru í gangi allt árið sem kemur hérna á aflafrettir.is árið 2024

eins og sést þá eru ekki margir bátar sem eru á færum núna í janúar,, þeir eru aðeins 9 enn sem komið er

enn fjórir af þessum bátum eru að róa frá Sandgerði og að mestu að eltast við ufsan

sem gengur nokkuð vel, því til að mynda hjá Agla ÍS þá er þetta allt ufsi sem báturinn hefur landað

hjá Guðrúnu GK er ufsi 3,3 tonn 

og hjá Dímoni GK sem byrjar árið 2024 á fyrsta listanum í efsta sætinu
enn þar er ufsi 3,7 tonn


Dímon GK mynd Birgir á Líf NS

Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
7392 Dímon GK 38 4.04 4 1.9 Sandgerði
2
2398 Guðrún GK 90 3.77 2 2.2 Sandgerði
3
2871 Agla ÍS 179 3.47 3 1.5 Sandgerði
4
3046 Glaður SH 226 3.02 5 1.3 Ólafsvík
5
7344 Hafdalur GK 69 1.85 1 1.9 Sandgerði
6
6936 Sædís EA 54 0.95 1 1.0 Grímsey
7
7485 Valdís ÍS 889 0.93 1 0.9 Suðureyri
8
2452 Viktor Sig HU 66 0.78 1 0.8 Skagaströnd
9
2477 Vinur SH 34 0.29 1 0.3 Grundarfjörður