Handfæri árið 2020.nr.2

Listi númer 2.


Jæja svo virðst sem lesendur Aflafretta séu að líka ansi vel við þessa nýbreytni að hafa sérstakan handfæralista

þvi fyrsti listinn var ansi vinsæll

Ætla að reyna að uppfæra hann nokkuð reglulega, 

Listinn verður stór , hann mun verða með 100 bátum , núna eru komnir 48 bátar og ennþá er þá pláss fyri 52 báta í viðbóta

Víkuröst VE var með 7,3 tonn í 4 róðrum og er orðin aflahæstur

Guðmundur Þór AK kemur með látum upp listann, fór úr sæti nr 16 og í sæti númer 2

Steinunn ÁR 6,2 tonn í 4 róðrum og fer upp um 5 sæti

Sella GK 5,5 tonn í 3 róðrum og fór upp um 13 sæti

Eyrarröst ÍS lyfti sér vel upp listann,  á lista nr eitt var báturinn í neðsta sætinu enn er kominn í sæti númer 16.  

og það má geta þ ess að skipstjórinn á bátnum er ekki íslenskur enn stendur sig vel


Eyrarröst ÍS mynd Gísli Reynisson 


Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 6 2342 Víkurröst VE 70 14.65 8 2.7 Vestmannaeyjar
2 16 2045 Guðmundur Þór AK 99 12.47 6 4.1 Akranes
3 1 7243 Dagur ÞH 110 12.23 3 6.2 Þórshöfn
4 2 6776 Þrasi VE 20 11.27 16 1.8 Vestmannaeyjar
5 10 6443 Steinunn ÁR 34 9.05 5 3.2 Þorlákshöfn
6 3 7352 Steðji VE 24 7.67 10 2.7 vestmannaeyjar
7 20 2805 Sella GK 225 6.28 4 3.2 Sandgerði
8
7528 Huld SH 76 6.24 3 3.1 Sandgerði, Keflavík
9 4 7183 María EA 77 5.72 6 1.8 Grímsey, Dalvík
10 5 2157 Þorsteinn VE 18 5.3 5 2.0 vestmannaeyjar
11 19 7194 Fagravík GK 161 5.06 5 2.5 Sandgerði
12 12 2557 Sleipnir ÁR 19 5.05 2 3.1 Þorlákshöfn
13 15 7190 Fiskines KE 24 4.69 5 2.6 Sandgerði
14 18 2818 Þórdís GK 68 4.46 3 1.9 Grindavík
15 9 2782 Hlöddi VE 98 4.07 6 1.1 vestmannaeyjar
16 28 2625 Eyrarröst ÍS 101 4.01 3 2.7 Sandgerði, Hafnarfjörður
17
7485 Valdís ÍS 889 3.85 3 2.7 Akranes
18 23 7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 3.84 3 2.6 Bolungarvík
19 7 7230 Svala EA 5 3.82 4 1.9 Raufarhöfn
20 21 2819 Sæfari GK 89 3.78 3 1.8 Grindavík
21 8 7423 Klaksvík VE 282 3.73 6 2.3 vestmannaeyjar
22
1910 Stórborg ÁR 1 3.66
2.7 Þorlákshöfn
23 22 2834 Hrappur GK 6 3.57 3 1.6 Grindavík
24 11 6919 Sigrún EA 52 3.23 4 1.1 Grímsey
25
2477 Vinur SH 34 3.19 1 3.2 Sandgerði
26
2824 Skarphéðinn SU 3 3.12 3 1.8 Akranes
27 26 6827 Teista ÁR 12 2.85 2 2.5 Þorlákshöfn
28
2398 Guðrún GK 90 2.75 3 2.1 Sandgerði
29
2099 Birna GK 154 2.68 3 1.7 Sandgerði
30
2746 Bergur Vigfús GK 43 2.55 3 1.5 Sandgerði
31
7008 Svanur HF 20 1.86 2 1.6 Sandgerði
32 13 6865 Arnar VE 38 1.75 2 1.0 vestmannaeyjar
33
7180 Sæunn SF 155 1.68 1 1.7 Hornafjörður
34
2587 Brynja Dís ÍS 290 1.67 2 1.0 Reykjavík
35
2843 Harpa ÁR 18 1.61 1 1.6 Þorlákshöfn
36 14 6061 Byr VE 150 1.45
0.5 vestmannaeyjar
37
2803 Hringur ÍS 305 1.28 2 1.1 Sandgerði, Keflavík
38
7445 Haukur ÍS 154 1.23 1 1.2 Súðavík
39
7789 Hólmsteinn GK 20 1.09 1 1.1 Sandgerði
40 17 6875 Kría SU 110 1.06 2 0.2 Stöðvarfjörður
41
1803 Stella EA 28 1
0.5 Kópasker - 1
42 24 1803 Stella EA 28 0.49 1 0.5 Kópasker
43 25 6931 Þröstur ÓF 42 0.47 1 0.5 Ólafsfjörður
44
7357 Loki ÞH 52 0.37 1 0.4 Þórshöfn
45
7664 Öndin AK 58 0.35 1 0.4 Akranes
46 27 2384 Glaður SH 226 0.17 1 0.2 Ólafsvík
47
7329 Hulda EA 628 0.11 1 0.1 Hauganes
48
5986 Fram GK 616 0.08 1 0.1 Sandgerði