Helgi SH og Hringur SH fyrstir af stað togbáta, 2017
Jæja þá er búið að samþykkja nýgerðan kjarasamning við sjómenn og útgerðarmenn. og strax eru nokkrir bátar farnir af stað.
fyrstu togveiðibátarnir sem fara á sjóinn eru tveir bátar í Grundarfirði.
Hringur SH og Helgi SH og er þeir því fyrstu trollbátarnir og jafnframt þá fyrstir af ísfisksskipunum sem stundað veiðar í troll til þess að fara á sjóinn
Búast má við því að þeir verði stutt á miðunum enda örugglega mokveiði framundan
Helgi SH Mynd ljósmyndari ókunur
Hringur SH mynd ljósmyndari ókunnur