Herja ST á Hólmavík,,2018
Var á Hólmavík í Dag á leiðinni til ÍSafjarðar og staddur í Kirkjunni þeirra í Hólmavík þegar ég sé að drekkhlaðinn makrílbátur var að koma inn til hafnar þar
og það kom enginn annar bátur til greina nema Herja ST,
og báturinn drekkhlaðinn með fullfermi um 7,5 til 8 tonn
Herja ST byrjaði fyrstu bátanna að róa á makríl og er í toppslagnum um að vera aflahæstur makrílbátanna á þessari vertíð
Myndir Gísli Reynisson