Hoffell SU númer eitt,2019
Listi númer 1
Uppsjávarskip árið 2019,
Já listinn er ekki stór en við ræsum hann engu að síður,
Hoffell SU eina skipið sem hefur landað afla það sem af er árinu og kom með 689 tonn í land
þar af var síld 678 tonn.
Spærlingur 7,9 tonn og karfi 2,4 tonn.
Sæti | Sæti áður | Nafn | Heildarafli | Landanir | Loðna | Síld | Kolmunni | Makríll |
1 | Hoffell SU | 689 | 1 | 678 |
Hoffell SU mynd Vigfús Markússon